Leiknir sendi Hött út úr bikarkeppninni

Þriðju deildar lið Leiknis sló annarrar deildar lið Hattar út úr bikarkeppni karla í gær í leik sem endaði í vítaspyrnukeppni. Spyrnir vann Einherja.

 

Lesa meira

Egilsstaðaskóli í úrslitum Skólahreysti

Lið Egilsstaðaskóla varð í sjöunda sætinu í úrslitum Skólahreysti sem fram fóru í Laugardalshöll í gærkvöldi. Liðið hlaut 36 stig, hálfu stigi meira en Grunnskólinn á Hellu sem kom næstur.

Lesa meira

Oddskarðsmót Skíðafélags Fjarðabyggðar

Oddskarðsmót Skíðafélags Fjarðabyggðar verður haldið á skíðasvæðinu við Skíðamiðstöð Austurlands í Oddskarði á sunnudaginn 18. apríl næstkomandi.

Lesa meira

Starfsári Bridgesambands Austurlands lokið

Starfsári Bridgesambands Austurlands lauk laugardaginn 1. maí síðastliðinn.  Þann dag lauk Austurlandsmóti í sveitakeppni sem haldið var á Vopnafirði með þátttöku 6 sveita.

Lesa meira

Úrslit í Oddskarðsmóti

Úrslitin í Oddskarðsmótinu sem haldið var um síðustu helgi eru komin á heimasíðu Skíðafélags Fjarðabyggðar.

Lesa meira

Kristján Kröyer aftur í öðru sæti

Kristján B. Kröyer Þorsteinsson frá Hallormsstað tók um helgina þátt í vaxtaræktar og fitnessmótinu, Reykjavík Grand Prix 2010, sem haldið var í Háskólabíói í Reykjavík. Kristján varð þar í öðru sæti líkt og á Íslandsmótinu á Akureyri á dögunum.

Lesa meira

Erna Friðriksdóttir íþróttamaður UÍA

Erna Friðriksdóttir, 23ja ára skíðakona úr Skíðafélaginu Stafdal, hefur verið valin íþróttamaður Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands fyrir árið 2009.   Erna fékk viðurkenningar fyrir titilinn afhentar í gær.

Lesa meira

Keppt í Snjókrossi í Stafdal

Síðasta laugardag fór fram önnur umferð í íslandsmeistaramótaröðinni í snjokrossi.  Mótið var haldið í Stafdal  á Seyðisfirði í frábæru veðri.

Lesa meira

Kristján Kröyer í öðru sæti í Fitness

Kristján B. Kröyer Þorsteinsson frá Hallormsstað varð í öðru sæti á íslandsmótinu í Fitness sem haldið var á Akureyri nú um páskana.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar