Bestu plötur ársins 2013 - 3. How To Destroy Angels - Welcome Oblivion
Article Index
Page 4 of 12
3. How To Destroy Angels - Welcome OblivionTrent Reznor úr Nine Ince Nails ásamt eiginkonu sinni með poppaðri en jafnframt tilraunakenndari músík en á NIN plötunni. Frábær plata sem margir vita ekki af. „How Long" er heimsendispopp af bestu gerð og eitt flottasta myndband ársins.