Bestu plötur ársins 2013 - 5. Laura Marling - Once I Was An Eagle
Article Index
Page 2 of 12
5. Laura Marling - Once I Was An EagleEins og ef Joni Mitchell, Bob Dylan og Led Zeppelin hefðu eignast barn. Meistaraverk. Þarf að hlusta á sem eina heild án þess að skipta milli laga.