Bestu plötur ársins 2013 - 2. Nine Inch Nails - Hesitation Marks
Article Index
Page 5 of 12
2. Nine Inch Nails - Hesitation MarksBesta NIN platan síðan The Fragiel frá árinu 1999. Frábær bassaleikur Pino Palladino skemmir ekki fyrir. Trent er kominn til baka. Með laginu „Satellite" eru NIN að taka sér bólfestu í líkama Justin Timberlake.