Bestu plötur ársins 2013

Article Index

kiddi tonleikarÁrið hefur verið viðburðaríkt hjá austfirska trommaranum Kristni Snæ Agnarssyni. Hann gekk í byrjun árs til liðs við hljómsveit John Grant og hefur verið á ferðalagi með honum vítt og breitt um heiminn síðan í mars.


Kristinn hefur einnig komið víðar við sögu sem undirleikari og upptökustjóri. Utan þessarar vinnu er hann mikill tónlistaráhugamaður.

Austurfrétt settist niður með Kidda þegar hann kom austur í jólafríinu og fékk hann til að velja fimm bestu innlendu og fimm bestu erlendu plöturnar á árinu 2013.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar