Bestu plötur ársins 2013 - 1. Íkorni - Íkorni
Article Index
Page 11 of 12
1. Íkorni - ÍkorniÞótt ég tengist þessari plötur örlítið þar sem ég trommaði í tveimur lögum á henni þá verð ég samt að fá að tilnefna þessa plötu sem bestu íslensku plötu ársins. Falleg, fjölbreytt og frábær. Stefán Örn stimplar sig rækilega inn.