Bestu plötur ársins 2013 - 4. Janelle Monáe - Electric Lady
Article Index
Page 3 of 12
4. Janelle Monáe - Electric LadyFramhald af hinni firnasterku The ArchAndroid sem kom út árið 2010. Besta poppballaða ársins er lagið „Primetime". Besta partílagið er „Dance Apocalyptic."