Bestu plötur ársins 2013 - 2. Mammút - Komdu til mín svarta systir
Article Index
Page 10 of 12
2. Mammút - Komdu til mín svarta systirBesta og heilsteyptasta plata Mammút hingað til. Allt gengur upp, góðar lagasmíðar, frábær performans hjá öllu bandinu og flott sánd.