Velkomnir í hópinn Fylkismenn

gunnarg april1306Ánægjulegt er að fá Fylki í lið með okkur til að vekja athygli á ferðakostnaði íþróttafélaga. Við höfum barist fyrir því að Alþingi standi við gefin fyrirheit um framlög í ferðasjóð íþróttahreyfingarinnar og fögnum hverjum þeim sem leggst á árarnar með okkur.

Lesa meira

Spáin fyrir úrslitin

eythor ingi 2Jæja, þá er komið að því! Úrlistin eru í kvöld og við getum öll skemmt okkur og notið þess að Ísland er með. Allir út að grilla og styðja Eyþór! 

Lesa meira

Geimverur, risar og geirvörtur

flosi felix webÞað er búið að vera kátt á hjalla í Málmey síðan að ég kom á föstudaginn. Ég hitti íslenska hópinn og það var mikil stemning þar innanborðs. 

Lesa meira

Málþing í Breiðdalssetri

gamla kaupfelagid bdalsvik hihSíðastliðinn laugardag hélt Breiðdalssetur málþing um íslenskt mál og málnotkun með sérstöku tilliti til austfirsku. Málþingið var í minningu prófessors Stefáns Einarssonar frá Höskuldsstöðum í Breiðdal.

Lesa meira

Spáin fyrir seinni undanúrslitin

flosi eythoringiÞá er komið að seinni undanriðli Eurovision og margir bíða spenntir eftir að Ísland stígi á stokk. Þetta er mikið erfiðari riðill en sá fyrri og erfitt að spá um hverjir komast áfram. En hér kemur mín skoðun eftir síðustu æfingu kvöldsins.

Lesa meira

Eins og Bakú hafi verið í gær

flosi1Það er eins og ævintýrið í Bakú hafi verið í gær og ég rétt að jafna mig eftir frábæra ferð. Flugið var aðeins styttra í ár en staðurinn ekki verri. Í gærmorgun lenti ég á Kastrup. Lestin yfir Eyrarsund tekur aðeins 15 mínútur og þá er maður kominn í hjarta Málmeyjar. 

Lesa meira

Um Austurfrétt og austfirska fjölmiðlun

Gunnar GunnarssonSegja má að Austurnet hafi verið stofnað utan um fréttavef haustið 2007. Vefurinn fór í loftið nokkrum mánuðum síðar en honum var haldið úti í samstarfi við Austurgluggann.

Lesa meira

Spáin fyrir fyrri undanúrslitin

flosi serbiaJæja, þá er komið að stóru stundinni - fyrra undankvöldið í kvöld. Ég ætla að fara yfir hvernig generalprufurnar fóru að mínu mati og gefa svo mína spá fyrir kvöldið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar