Hvað á ég að kjósa?
Eftir eitt ár frá síðustu talningu upp úr kjörkössum er enn aftur komið að kosningum. Eðlilega spyrja kjósendur sig af því, hvers vegna að kjósa aftur? Sömu loforðin eru gefin, innviðir lagaðir hér og þar. En hvað gerði Viðreisn fyrir mig sem skattgreiðenda?Helvítis útlendingar
Ég hef síðustu tólf mánuði sinnt afgreiðslu og þjónustu við íslenska og erlenda viðskiptavini. Ég kom aftur til þjónustustarfa eftir tveggja ára fjarveru á þeim starfsvettvangi, en árin 2014 – 2016 breytti ég til og vann við að mennta ungt fólk á framhaldsskólaaldri. Áður hafði ég starfað í þjónustugeiranum í um 15 ár.
Við þurfum á fólki eins og Maríu að halda
Ég man ekki nákvæmlega hvenær ég kynntist Maríu Hjálmarsdóttur. Eflaust hefur það verið í grunnskóla og kringum skólavöllinn. María var afburða íþróttakona með mikið keppnisskap og lét okkur strákana finna fyrir því, bæði körfubolta og fótbolta. Hún sigraði í flestum þeim íþróttakeppnum sem hún tók þátt í og ef hún tapaði varð hún brjáluð, svo brjáluð að það bókstaflega sauð á henni.Hvers vegna býð ég mig fram?
Ég sat á hesti (hann var ekki hvítur) þegar síminn hringdi. Ágætur maður í símanum fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið því að ég þurfti að blístra á hundana og reyna að sjá til þess að rollurnar færu ekki á veg allrar veraldar. En á endanum náði ég erindinu.