Verum til staðar – alþjóðlegur dagur forvarna gegn sjálfsvígum

Hvert líf sem týnist vegna sjálfsvígs er einu lífi of mikið. 10. september ár hvert er helgaður forvörnum gegn sjálfsvígum og af því tilefni verður minningarstund haldin í Egilsstaðakirkju kl. 20 laugardaginn 10. september.

Lesa meira

Að hringja í vin!

Sveitarfélög og málefni þeirra hafa verið minn starfsvettvangur í um 35 ár. Þar af hef ég gengt bæjar- og sveitarstjóra auk stöðu hafnarstjóra.

Lesa meira

Seyðisfjarðargöng – Austfjarðagöng

Í júlí á síðasta ári sagði Vegagerðin „Fjarðarheiðargöng, Seyðisfjarðarvegur (93) og Hringvegur (1) í Múlaþingi eru á samgönguáætlun og er áætlaður kostnaður 35 milljarðar. Til stendur að ríkið fjármagni framkvæmdina til hálfs á fjárlögum og innheimti veggjöld fyrir hinum helmingnum.“

Lesa meira

Fækkun sýslumanna – stöldrum við

Ég hafði efasemdir um aðskilnað lögreglu og sýslumanna á sínum tíma og greiddi þeim ekki atkvæði þegar ég sat á Alþingi sem varamaður. Það var vegna þess að ég hafði efasemdir um að þjónustan yrði jafn öflug og þörf var og er á.

Lesa meira

Örstutt um mikilvægi listnáms

Ég gæti örugglega fundið sjúskaðan kantstein einhvers staðar í bænum mínu til að kvarta undan eða orðið brjálaður yfir lausum hundi en það er miklu skemmtilegra að hrósa því sem vel er gert.

Lesa meira

Um umferðaröryggi leiða Héraðsmegin frá Fjarðarheiðargöngum

Sérfræðingar að baki umhverfismatsskýrslu framkvæmdar hafa metið umferðaröryggi eftir akstursvegalengdum og ferðatíma. Markmið með færslu þjóðvegar út fyrir þéttbýli geta verið margvísleg, en þau helstu eru m.a. aukið umferðaröryggi og minni þungaflutningar um þéttbýlið.

Lesa meira

Stöndum vörð um hálendið

Á dögunum birtust myndir af utanvegaakstri á hálendinu og voru þær satt best að segja hrollvekjandi. Utanvegaakstur er bannaður samkvæmt 1. málsgrein 31. greinar náttúruverndarlaga, með örfáum undantekningum sem þó kveða á um að ekki hljótist náttúruspjöll af.

Lesa meira

Austurland, ævintýri líkast

Um árabil hefur Austurland verið markaðssett undir slagorðinu Austurland, ævintýri líkast og er það hverju orði sannara.

Lesa meira

Fjarðarheiðargöng – 4. og síðasta grein um Umhverfismatsskýrslu: Beiðni um endurskoðun skýrslunnar m.t.t. leiðavals Héraðsmegin

Frestur til umsagna um Umhverfismatsskýrslu framkvæmda við Fjarðarheiðargöng var til 5. júlí 2022. Stór hópur fólks hefur nú skrifað undir formlega beiðni um álit Skipulagsstofnunar um endurskoðun fyrirliggjandi skýrslu að hluta eða jafnvel í heild. Beiðninni hefur verið skilað til stofnunarinnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar