Norska ríkisolíufélagið Petoro tekur þátt í olíuleit á íslenska Drekasvæðinu

drekasvaedid

Orkustofnun hefur ákveðið að veita félögunum Faroe Petroleum Norge AS og Íslensku Kolvetni ehf. annars vegar og Valiant Petroleum ehf. og Kolvetni ehf. hins vegar, sérleyfi fyrir rannsóknir og vinnslu kolvetnis (olíu og gass) á Drekasvæðinu. Jafnframt hafa norsk stjórnvöld, með bréfi dagsettu 3. desember, ákveðið að norska ríkisolíufélagið Petoro verði þátttakandi í báðum leyfunum, að fjórðungs hlut í hvoru leyfi fyrir sig eins og samningur Íslands og Noregs frá árinu 1981 heimilar þeim.

Lesa meira

Dögun boðar til stofnfundar í kjördæminu

Dögun samtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði boðar til stofnfundar kjördæmisfélags í NA-kjördæmi laugardaginn 8.desember kl.12 á hádegi.

Fundurinn verður haldinn í Lionssalnum Skipagötu 14 á Akureyri. Gísli Tryggvason kynnir Dögun og þá stefnumótun sem komin er vel á veg.

Lesa meira

Norðausturkjördæmi eða Norðausturríki?

nesk jpg

Þóroddur Bjarnason prófessor og Jón Þorvaldur Heiðarsson lektor við Háskólann á Akureyri kynna á opnum fundi á Egilsstöðum á morgun niðurstöður úr skýrslunni „Starfsemi ríkisins í Norðausturkjördæmi.“

Lesa meira

Árni Páll á ferð um Austurland

arni_pall_arnason_nov12_web.jpg
Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, sem gefur kost á sér sem næsti formaður flokksins, verður á ferðinni á Austurlandi í dag og á morgun.

Lesa meira

Norska ríkisolíufélagið Petoro tekur þátt í olíuleit á íslenska Drekasvæðinu

drekasvaedid.jpg
Orkustofnun hefur ákveðið að veita félögunum Faroe Petroleum Norge AS og Íslensku Kolvetni ehf. annars vegar og Valiant Petroleum ehf. og Kolvetni ehf. hins vegar, sérleyfi fyrir rannsóknir og vinnslu kolvetnis (olíu og gass) á Drekasvæðinu. Jafnframt hafa norsk stjórnvöld, með bréfi dagsettu 3. desember, ákveðið að norska ríkisolíufélagið Petoro verði þátttakandi í báðum leyfunum, að fjórðungs hlut í hvoru leyfi fyrir sig eins og samningur Íslands og Noregs frá árinu 1981 heimilar þeim.

Lesa meira

Forstjóri Fjarðaáls meðal fremstu kvenstjórnenda ársins

janne sigurdsson web.jpg

Janne Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, hlaut nýlega Stevie-gullverðlaunin sem forstjóri ársins í hópi kvenna í atvinnurekstri í Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku. Verðlaunaafhendingin fór fram í New York fyrr í mánuðinum.

Lesa meira

Árni Páll á ferð um Austurland

arni pall arnason nov12_web.jpg

Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, sem gefur kost á sér sem næsti formaður flokksins, verður á ferðinni á Austurlandi í dag og á morgun.

Lesa meira

Dögun boðar til stofnfundar í kjördæminu

dgun_logo.jpg

Dögun samtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði boðar til stofnfundar kjördæmisfélags í NA-kjördæmi laugardaginn 8.desember kl.12 á hádegi.

Fundurinn verður haldinn í Lionssalnum Skipagötu 14 á Akureyri. Gísli Tryggvason kynnir Dögun og þá stefnumótun sem komin er vel á veg.

Lesa meira

Forstjóri Fjarðaáls meðal fremstu kvenstjórnenda ársins

janne_sigurdsson_web.jpg
Janne Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, hlaut nýlega Stevie-gullverðlaunin sem forstjóri ársins í hópi kvenna í atvinnurekstri í Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku. Verðlaunaafhendingin fór fram í New York fyrr í mánuðinum.

Lesa meira

Norðausturkjördæmi eða Norðausturríki?

nesk.jpg
Þóroddur Bjarnason prófessor og Jón Þorvaldur Heiðarsson lektor við Háskólann á Akureyri kynna á opnum fundi á Egilsstöðum á morgun niðurstöður úr skýrslunni „Starfsemi ríkisins í Norðausturkjördæmi.“

Lesa meira

Nýr stöðvarstjóri Flugfélags Íslands á Egilsstöðum

{jathumbnail off}

Halldór Örvar Einarsson

Halldór Örvar Einarsson (Örvar) hefur verið ráðinn stöðvarstjóri Flugfélags Íslands á Egilsstöðum frá og með 1.janúar 2013. Örvar hefur undanfarin ár starfað sem þjónustustjóri Flugfélags Íslands á Egilsstöðum. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar