Milljarðs gjaldþrot Trésmiðju Fljótsdalshéraðs

egilsstadir.jpg Kröfur í þrotabú Trésmiðju Fljótsdalshéraðs og tveggja skyldra félaga námu tæpum einum og hálfum milljarði króna. Um fimmtungur þeirra fékkst greiddur. Skiptum á búunum lauk í desember.

 

Lesa meira

Sparisjóðurinn ekki seldur: Ekkert boð nógu gott

sparisjodur_norrdfjardar.jpgHætt hefur verið sölu Sparisjóðs Norðfjarðar því ekki bárust viðunandi tilboð. Útibúinu á Reyðarfirði verður lokað í vor til að treysta reksturinn. Fimm einstaklingar missa vinnuna við það.

 

Lesa meira

Gróf mismunun: Stapi tekur ekki þátt í fjármögnum Landsspítalans

stapi_logo.jpgLífeyrissjóðurinn Stapi mun draga til baka þátttöku sína í viljayfirlýsingu um fjármögnun nýs Landsspítala verði staðið við hugmyndir um skattleggja inneignir í sjóðunum. Stjórn sjóðsins telur ekki grundvöll fyrir samvinnu þegar ráðist sé að grundvelli lífeyrissjóðskerfisins.

 

Lesa meira

Séra Gunnlaugur: Jólin eru trúarjátning þjóðarinnar

gunnaugur_stefansson.jpgHin íslenska þjóð tjáir trú sína þegar hún heldur íslensk jól þar sem fólk hittist úti á götu og óskar hvert öðru gleðilegra jóla. Það hefur lítið breyst þrátt fyrir tækniframfarir og samfélagsbreytingar á undanförnum árum.

 

Lesa meira

Róleg yfir hátíðarnar hjá lögreglunni

 

logreglumerki.jpg

Jól og áramót voru róleg hjá austfirsku lögregluembættunum. Hnífaárás kom þó upp í umdæmi sýslumannsins á Seyðisfirði á annan í jólum. Það mál er til rannsóknar hjá lögreglunni á Eskifirði. Þar gekk mannlífið vel en nokkurt tjón varð að kvöldi aðfangadags í fárviðri í Neskaupstað.

 

Jólamessa í Heydölum: Organistinn var veðurtepptur

gunnlaugur_stefansson2.jpgEnginn organisti var við náttsöng í Heydalakirkju á aðfangadagskvöld því hann var veðurtepptur á Eskifirði. Presturinn segist hafa búið sig undir tóma kirkju í veðurofsanum en sveitungar hans börðust í gegnum bylinn og fjölmenntu í kirkjuna.

 

Lesa meira

Ófærð um Oddsskarð frestaði jólahaldinu

oddskard_varud_skilti.jpgAð minnsta kosti ein fjölskylda þurfti að fresta jólahaldi sínu vegna ófærðar yfir Oddsskarð á aðfangadagskvöld. Vegurinn þar var lokaður frá kvöldmat og fram að miðnætti.

 

Lesa meira

Eymundur í Vallanesi hlýtur Fálkaorðuna

eymundur_vallanesi.jpgEymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, hlaut í dag riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu fyrir frumkvæði á sviði búskaparhátta og matvælamenningar. Forseti Íslands afhenti ellefu Íslendingum orðuna á Bessastöðum.

 

Lesa meira

Skiptum lokið á búi KK Matvæla

Skiptum er lokið á þrotabúi KK Matvæla sem urðu gjaldþrota fyrir rúmum tveimur árum. Eftir að fyrirtækið skipti um eigendur breyttist starfsemin og fátt varð um ársreikninga.

 

Lesa meira

Veiðiþjófar gómaðir á jóladag

hreindyr_web.jpgLögreglumenn á Fáskrúðsfirði gómuðu tvo veiðiþjófa í gær sem skotið höfðu hreindýr. Þeir sögðust hafa verið á refaveiðum en ekki staðist freistinguna þegar þeir urðu varir við dýrið.

 

Lesa meira

Segja ráðherra og Vegagerðina misnota aðstöðu sína

oddskard_varud_skilti.jpgÞrýstihópur um gerð Norðfjarðarganga skorar á að gerð verð óháð úttekt um ástand Norðfjarðarganga. Hópurinn segir Vegagerðina senda saklausa verkamenn sína í skjóli nætur til að fjarlægja laust grjót úr göngunum. Hópurinn sakar ráðherra og Vegagerðina um að misnota aðstöðu sína í umræðunni.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar