Vopnfirðingar með í kaupunum á Grímsstöðum
Fólk með snjallar lausnir: Ráðstefna Nýherja á Hótel Héraði
Gunnþór Ingva: Fólkið í Fjarðabyggð er gáfað
Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, segir að með frumvarpi um breytingu á fiskveiðistjórnun og veiðigjöldum sé verið að draga þann drifkraft úr íslenskum sjávarútvegi sem komið hafi honum í fremstu röð á heimsvísu. Hann vill að ríkisstjórnin fresti málinu fram á haustþing og kalli hagsmunaaðila til ráðagerða.
1000 íbúum of mikið í sjálfbærnimælingu?
Samkvæmt útreikningum Agl.is er íbúafjölgun á mið-Austurlandi frá upphafi stóriðjuframkvæmda aðeins um þúsund manns. Því er haldið fram í niðurstöðum sjálfbærniverkefnis fyrir Austurland að fjölgunin hafi verið tvö þúsund. Mistök virðast hafa orðið við gagnaútreikning á íbúum í Fjarðabyggð.
Goðar: Það hjálpaði ekki að fá tattú stofu við hliðina
Gunnar Pétur Gunnarsson, einn forsvarsmanna vélhjólasamtakanna Goða á Egilsstöðum, segir að fréttir um áhuga glæpahópa sem kenna sig við vélhjól, hafi komið á versta tíma fyrir samtökin þegar þau voru nýbúin að koma sér upp félagsheimili. Nágranninn hafi heldur ekki fegrað ímyndina.
Óveður um allt Austurland: Farangur flugfarþega fauk í rokinu: Myndir
Metumferð um flugvöllinn á Egilsstöðum í dag
Metumferð var um flugvöllinn á Egilsstöðum í dag þegar Flugfélag Íslands flaug tíu ferðir austur. Þar af lentu sjö vélar fyrir eða um hádegisbil.
Stefnumótunarvinna á Seyðisfirði
Björgunarsveitir til hjálpar ferðafólki: Vesen með bíla á sumardekkjum
Austfirskar björgunarsveitir hafa verið kallaðar nokkrum sinnum út undanfarinn sólarhring til að aðstoða ferðafólk.