Fornleifafræðingar fundu hlandkopp við uppgröft

steinunn_kristjans_koppur_web.jpgFornleifafræðingarnir sem vinna að því að grafa upp rústir Skriðuklausturs ráku upp stór augu þegar þeir grófu upp hlandkopp frá fyrri hluta tuttugustu aldar í síðustu viku. Slegið var upp veislu eins og þegar um merkisfundi ræðir.

 

Lesa meira

Tónlistarstund í Vallaneskirkju

erla_dora_vogler_web1.jpg

Erla Dóra Vogler, mezzósópran, heldur tónleika í Vallaneskirkju í kvöld. Tónleikarnir eru hluti sumartónleikaraðarinnar “Tónlistarstundir”

 

Lesa meira

Auglýst eftir héraðsdómara

heradsdomur_austurlands_log_1532625740.gifInnanríkisráðuneytið hefur auglýst embætti dómara við Héraðsdóm Austurlands laust til umsóknar. Í auglýsingu sem birtist í blöðum í dag er gert ráð fyrr að dómari verði skipaður frá 1. september.

 

Lesa meira

Nýstofnaður ferðaklasi og áætlanaferðir alla daga

fljotsdalur_sudurdalur.jpgFerðaþjónustuaðilar á Hallormsstað og í Fljótsdal hafa stofnað til klasasamstarfs til að efla ferðaþjónustu á Upphéraði með sameiginlegri kynningu og áætlanaferðum frá Egilsstöðum. Í dag hófust ferðirnar á vegum Tanna Travel og verða þrjár ferðir á dag milli Egilsstaða og Végarðs í Fljótsdal allt til 3. ágúst.

 

Lesa meira

Vegrofið skaðar austfirska ferðaþjónustu

asta_thorleifsdottir.jpgRofið á Hringveginum á Suðurlandi hefur orðið til þess að ferðamenn hafa afbókað pantanir á Austurlandi. Þetta segir Ásta Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Austurlands.

Lesa meira

Sláttur hafinn á Fljótsdalshéraði

Gunnar Jónsson bóndi á Egilsstöðum á Völlum hóf slátt í dag. Sæmileg spretta er á stykkinu sem Gunnar sló nú, eins og sjá má.

Lesa meira

100 ungmenni við sumarstörf hjá Alcoa Fjarðaáli

arnar_petursson_alcoa_sumar11_web.jpgUm eitt hundrað ungmenni eru í sumarvinnu hjá Alcoa Fjarðaáli á Reyðarfirði og eru flest þeirra framhaldsskóla eða háskólaskólanemar. Fyrirtækinu bárust um 500 umsóknir í sumarstörf í sumar.

 

Lesa meira

Möguleikar á yfir 25 stiga hita í dag

hallormsstadarskogur.jpg

Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir mögulegika á að yfir 25 stiga hiti mælist á Austurlandi í dag. Hitinn komst loksins upp fyrir 20°C á svæðinu í gær.

 

Lesa meira

Breyttar reglur um arðgreiðslur hreindýraveiða

hreindyr_web.jpgNý lög um úthlutun hreindýraarðs þýða að aðeins er heimilt að úthluta arði til þeirra sem leyfa veiðar á landi sínu allt veiðitímabilið. Eigendur eða ábúendur jarða verða að tilkynna Umhverfisstofnun það fyrir 1. júlí ár hvert hvort þeir heimili veiðar á landi sínu.

 

Lesa meira

Kjarasamningar við ALCOA samþykktir

afl.gif

Félagar í AFLi Starfsgreinafélagi hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Alcoa til þriggja ára. Í samningnum er meðal annars kveðið á um stofnum Stóriðjuskóla Fjarðaáls sem taka á til starfa á næsta ári.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar