Ögmundur: Ekki til peningar fyrir nýjum Norðfjarðargöngum á næstunni

ogmundur_jonasson.jpgÖgmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir ljóst að ekki verið ráðist í ný Norðfjarðargöng á næstunni því ekki séu til fjármunir í ríkiskassanum fyrir þeim. Hann segist hafa skilning á afstöðu heimamanna á hversu nauðsynleg framkvæmdin sé.

 

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2011: Seyðisfjörður

seydisfjordur.jpgAgl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Ró virðist vera komin á svæðið þar sem litlar breytingar eru á nöfnum þeirra sem á listana komast miðað við fyrri ár. Karlmenn nær einoka listana.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur.

 

Lesa meira

Framkvæmdastjóraskipti hjá Þekkingarneti Austurlands

gudrun_aslaug_jonsdottir_tna.gif
Guðrún Áslaug Jónsdóttir, verkefnastjóri, verður ráðin tímabundið sem framkvæmdastjóri Þekkingarnets Austurlands frá og með 1. september til ársloka. Guðrún gengdi áður starfi verkefnastjóra rannsókna hjá ÞNA. Stefanía G. Kristinsdóttir fráfarandi framkvæmdastjóri verður í hálfu starfi sem verkefnastjóri ÞNA á sama tímabili og hættir störfum um næstkomandi áramót.  
 

Lesa meira

Tvö skemmtiferðaskip til Djúpavogs

djupivogur.jpgÁætlað er að um tvö þúsund farþegar af um tveimur skemmtiferðaskipum hafi komið til Djúpavogs í seinustu viku. Ekki er von á fleiri skipum þangað þetta sumarið.

 

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2011: Fljótsdalur

fljotsdalur_sudurdalur.jpgAgl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Ró virðist vera komin á svæðið þar sem litlar breytingar eru á nöfnum þeirra sem á listana komast miðað við fyrri ár. Karlmenn nær einoka listana.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur.

 

Lesa meira

Foreldrar á Reyðarfirði styðja leikskólakennara

Foreldrafélag leikskólans Lyngholts á Reyðarfirði, styður að fullu kröfur leikskólakennara í baráttu þeirra um bætt kjör. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem foreldrafélagið sendi frá sér í gær.

 

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2011: Vopnafjörður

vopnafjordur.jpgAgl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Ró virðist vera komin á svæðið þar sem litlar breytingar eru á nöfnum þeirra sem á listana komast miðað við fyrri ár. Karlmenn nær einoka listana.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur.

 

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2011: Fljótsdalshérað

egilsstadir.jpgAgl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Ró virðist vera komin á svæðið þar sem litlar breytingar eru á nöfnum þeirra sem á listana komast miðað við fyrri ár. Karlmenn nær einoka listana.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.