Söfnunarreikningur stofnaður eftir brunann í Berufirði: Draumurinn að koma húsinu í fokhelt ástand fyrir haustið

Bruni i BerufirdiEins og kunnugt er gerðist sá sorglegi atburður fyrir skemmstu að hið merka hús Steinaborg á Berufjarðarströnd brann til kaldra kola. Nú er Bergur Hrannar Guðmundsson eigandi og ábúandi strax farin að huga að endurreisn hússins, en eftir brunann standa heillegar hleðslur í bakveggjum og grunni sem hægt verður að byggja á.

Lesa meira

Sex sóttu um starf skrifstofustjóra Vopnafjarðarhrepps

vopnafjordur 02052014 0004 webSex umsóknir bárust um starf skrifstofustjóra Vopnafjarðarhrepps sem auglýst var laust fyrir skemmstu. Sveitarstjórn ákvað á fundi sínum í síðustu viku að bjóða Baldri Kjartanssyni starfið.

Lesa meira

Katrín Júlíusdóttir: Ekki skapa væntingar um það sem þú getur ekki staðið við

samfylking 10022015 0011 webVaraformaður Samfylkingarinnar viðurkennir að of miklar væntingar hafi verið skapaðar þegar fyrsta hreina vinstri stjórnin á Íslandi tók við völdum vorið 2009. Þá hafi mönnum mistekist að koma því sem vel hafi verið gert á framfæri en setið undir árásum. Útkoman hafi verið fylgishrun í kosningunum 2013 sem ekki sé enn komið til baka.

Lesa meira

Sendiherra Kanada á ferð um Fjarðabyggð

Stewart peturStewart Wheeler, sendiherra Kanada á Íslandi, hefur ferðast vítt og breitt um Fjarðabyggð á undanförnum dögum, en hann er staddur þar á eigin vegum í stuttu fríi.

Lesa meira

Fjarðabyggð: Komdu þínu á framfæri

FramfaeriErt þú á aldrinum 15 til 30 ára og vilt koma skoðunum þínum á framfæri við þá sem bera ábyrgð á málefnum ungs fólks í Fjarðabyggð?

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar