Við erum bjartir í dag: Skrifað undir samning um rannsóknir í Finnafirði

bardur jonasson april14Bárður Jónasson, oddviti Vopnafjarðarhrepps, segir mikla atvinnumöguleika felast í mögulegri umskipunarhöfn í Finnafirði fyrir sveitarfélögin á Norðausturlandi. Formlegur samningur á milli Bremenports, Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps og verkfræðistofunnar EFLU um rannsóknir á svæðinu var undirritaður í dag.

Lesa meira

Einar Már: Alltof lítið áunnist í því að sameina sveitarfélögin

einar mar sigurdsson mai14Einar Már Sigurðsson, sem skipar fjórða sætið á lista Fjarðalistans í Fjarðabyggð, segir það slæmt ef íbúar telja sig hafa orðið utanveltu eftir sameiningu sveitarfélaga. Rætt var um forgangsröðun á milli byggðakjarnanna og íbúalýðræði á framboðsfundi á Stöðvarfirði í gærkvöldi.

Lesa meira

„Nú er röðin komin að Djúpavogi" - Myndband

djupivogur 280113 0018 webDjúpavogshreppur, með stuðningi AFLs starfsgreinafélags, hefur látið gera myndband þar sem kallað er eftir viðbrögðum stjórnvalda við fyrirhuguðum brottflutningi á bolfiskvinnslu Vísis frá staðnum.

Lesa meira

„Höfum sýnt tillitssemi og beðið en við gerum það ekki lengur"

kennarar fherad verkfall 0005 webGrunnskólakennarar á Fljótsdalshéraði inntu forsvarsmenn bæjarstjórnar eftir hvað þeir teldu vera eðlileg laun fyrir kennarastarfið á útifundi í gær. Forsvarsmenn bæjarstjórnar segja lítið svigrúm í fjárhag sveitarfélagsins til launahækanna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar