Helga Jónsdóttir: Stóð aldrei til að vera meira en fjögur ár
Helga Jónsdóttir, fyrrum bæjarstýra í Fjarðabyggð, segist aldrei hafa
ætlað sér að gegna starfinu lengur en eitt kjörtímabil. Hún segist
skilja sátt við starfið og sveitarfélagið standi styrkum fótum þótt það
skuldi mikið.