Þriggja ára stelpa lést þegar fjórhjól, sem hún var farþegi á, valt við bæinn Skjöldólfsstaði í Breiðdal rétt fyrir klukkan fjögur í gærdag. Bænastund verður klukkan átta í Heydalakirkju í kvöld.
Polar Amaroq í fyrsta skipti á Norðfirði: Myndir
Polar Amaroq nýjasta skip East Greenland Codfish AS sigldi í Norðfjörð í fyrsta sinn á mánudaginn var í blíðskaparveðri. Síldarvinnslan á þriðjung í grænlenska félaginu og milli fyrirtækjanna er öflugt áralangt samstarf.
Sveiflukennt fasteignaverð á Austurlandi
Meiri sveiflur hafa verið í fasteignaverði á Austurlandi heldur en víðast annars staðar á landsbyggðinni undanfarin fimm ár. Fasteignaverðið hefur lækkað lítillega á báðum stöðum.Einn búsettur á Austurlandi á lista Pírata
Einn einstaklingur á framboðslista Pírata í Norðausturkjördæmi er búsettur á Austurlandi samkvæmt yfirferð Austurfréttar. Listinn var birtur fyrr í vikunni. Fleiri eiga þó ættir sínar að rekja austur. Aðalheiður Ámundadóttir, lögfræðingur á Akureyri, leiðir listann.Árni Þorsteins leiðir Flokk heimilanna
Árni Þorsteinsson, heimavistarstjóri í Neskaupstað, verður í efsta sæti lista Flokks heimilanna í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Framboðið og nöfn þriggja efstu manna í hverju kjördæmi voru kynnt í dag.Polar Amaroq í fyrsta skipti á Norðfirði: Myndir
Polar Amaroq nýjasta skip East Greenland Codfish AS sigldi í Norðfjörð í fyrsta sinn á mánudaginn var í blíðskaparveðri. Síldarvinnslan á þriðjung í grænlenska félaginu og milli fyrirtækjanna er öflugt áralangt samstarf.
Dæmdur fyrir að hóta lögreglumönnum lífláti
Karlmaður á þrítugsaldri var nýverið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi í héraðsdómi Austurlands fyrir að hóta lögreglumönnum á vakt líkamsmeiðingum og lífláti.Einn búsettur á Austurlandi á lista Pírata
Einn einstaklingur á framboðslista Pírata í Norðausturkjördæmi er búsettur á Austurlandi samkvæmt yfirferð Austurfréttar. Listinn var birtur fyrr í vikunni. Fleiri eiga þó ættir sínar að rekja austur. Aðalheiður Ámundadóttir, lögfræðingur á Akureyri, leiðir listann.
Banaslys í Breiðdal
Þriggja ára stelpa lést þegar fjórhjól, sem hún var farþegi á, valt við bæinn Skjöldólfsstaði í Breiðdal rétt fyrir klukkan fjögur í gærdag. Bænastund verður klukkan átta í Heydalakirkju í kvöld.Sveiflukennt fasteignaverð á Austurlandi
Meiri sveiflur hafa verið í fasteignaverði á Austurlandi heldur en víðast annars staðar á landsbyggðinni undanfarin fimm ár. Fasteignaverðið hefur lækkað lítillega á báðum stöðum.