Esther Ösp: Er í lagi að tryggja jöfnuð bara stundum?

esther_osp_gunnarsdottir.jpg
Esther Ösp Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Fjarðalistans í Fjarðabyggð, segir erfitt að réttlæta það fyrir íbúum sveitarfélagsins að það sé ekki allt eitt gjaldsvæði í almenningssamgöngum. Hún óttast að menn séu að fæla frá sóknarfæri með því að láta þá vilja ferðast lengst og nota kerfið sjaldnast borga hærra gjald en aðra.

Lesa meira

Einn Austfirðingur í stjórn Landsbyggðarflokksins

landsbyggdarflokkurinn.jpg
Árni Björnsson, kerfisfræðingur frá Egilsstöðum, er fulltrúi Norðausturkjördæmis í stjórn Landsbyggðarflokksins sem stofnaður var í gær. Stofnfundurinn var haldinn í gegnum netið í landsbyggðarkjördæmunum þremur.

Lesa meira

Gras finnst í Fjarðabyggð

logreglumerki.jpg
Fíkniefni fundust í tveimur húsum í Fjarðabyggð við leit lögreglu á fimmtudag. Tveir voru handteknir við rannsókn á málunum en sleppt að loknum yfirheyrslum.

Lesa meira

Elvar Jónsson: Það er búið að kasta stríðshanskanum

elvar_jonsson2.jpg
Elvar Jónsson, oddviti Fjarðalistans í bæjarstjórn Fjarðabyggðar, segist vera tilbúinn í átakastjórnmál síðasta árið af yfirstandandi kjörtímabili ef það sé vilji meirihlutans. Bæjarfulltrúar hafa deilt harkalega á samfélagsmiðlum undanfarna daga um nýja gjaldskrá almenningssamganga.

Lesa meira

Nýtt hjúkrunarheimili: Þörfin er mikil og brýn

hjukrunarheimili_egs_skoflustunga_0013_web.jpg
Framkvæmdir eru hafnar við nýtt hjúkrunarheimili neðan við heilsugæslustöðina á Egilsstöðum. Formaður byggingarnefndar segir mikla þörf hafa verið fyrir húsið. Það skapi vistmönnum og starfsfólki allt annað umhverfi en er til staðar í dag.

Lesa meira

Jens Garðar: Þetta er ekki neikvætt mál

jens_gardar_helgason_mai12.jpg
Jens Garðar Helgason, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar, segir nýtt skipulag almenningssamgangna í Fjarðabyggð stórkostleg framfaramál fyrir íbúana. Loksins sé búið að koma í höfn kerfi sem virki eftir áralanga baráttu. Ekki sé raunhæft að sinni að hafa sveitarfélagið eitt gjaldsvæði.

Lesa meira

Ólafur Ísleifsson: Bankarnir eru reknir eins og innheimtufyrirtæki

olafur_isleifsson_feb13.jpg
Aðstæður í íslenska fjármálakerfinu eru allt aðrar í dag heldur en þegar verðtryggingunni var komið á árið 1979. Þess vegna á afnám hennar ekki að valda sömu vandamálum og henni var beitt gegn þá. Koma verður böndum á bankana sem hegða sér eins og innheimtufyrirtæki en ekki viðskiptabankar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar