Jens Garðar: Ætlar að stofna reikning í SparNor strax í fyrramálið til að mótmæla lokun Landsbankans

jens_gardar_helgason_mai12.jpg

Landsbanki Íslands hefur ákveðið að loka útibúum sínum á Eskifirði og Fáskrúðsfirði í umfangsmiklum hagræðingaraðgerðum sem ná til starfsemi bankans um allt land. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar hvetur bæjarbúa til að láta bankann finna fyrir afleiðingum gerða sinna með að flytja viðskipti sín til Sparisjóðs Norðfjarðar.

 

Lesa meira

Þóra Arnórs: Vissi ekki af óánægju hinna frambjóðandanna með fyrirkomulag kappræðnanna

thora_arnors_fljotsdalsherad_0026_web.jpg

Þóra Arnórsdóttir, forsetaframbjóðandi, segist ekki hafa vitað af ósætti mótframbjóðenda sinna Ara Trausta Guðmundssonar, Herdísar Þorgeirsdóttur, Andreu Ólafsdóttur og Hannesar Bjarnasonar með fyrirkomulag sjónvarpskappræðna á Stöð 2 á sunnudaginn var. Hún segist vilja leggja meiri áherslu á umræður um framtíðina en fortíðina.

 

Lesa meira

Ólafur og Dorrit heimsækja Austurland

olafur_ragnar_ungt_folk.jpg
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og Dorrit Moussaieff, forsetafrú halda tvo fundi á Austurlandi í byrjun næstu viku. Þeir eru hluti af baráttu Ólafs fyrir endurkjöri í forsetaembættið.

Lesa meira

Hugmynd að viskíframleiðslu hlutskörpust á Austurlandi

anh_fjardabyggd1_web.jpg

Hugmynd að viskíframleiðslu og byggingu verksmiðju til hennar á Austurlandi þótti besta viðskiptahugmyndin á Atvinnu- og nýsköpunarhelginni sem fram fór helgina 11. – 13. maí í Fjarðabyggð. Hugmyndin er hugarfóstur Gillian ‘Dillý’ Haworth. Stofnun fiskisafns á Breiðdalsvík þótti næst besta hugmyndin.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar