Þ.S. verktakar: Það hefur alltaf verið olíuskilja við þetta hús

egilsstadir 03072013 0001 webFramkvæmdastjóri Þ.S. verktaka á Egilsstöðum er óhress með vinnubrögð Heilbrigðiseftirlits Austurlands sem hugðist beita fyrirtækið dagsektum þar sem olíuskilja væri ekki við húsnæði fyrirtækisins. Hann segir eftirlitið hafa verið með rangar teikningar í höndunum

Lesa meira

Tekjur af hreindýrum duga ekki fyrir rannsóknum Náttúrustofu Austurlands

hreindyr vor08Heildartekjur eftirlitsaðila og landeigenda af sölu hreindýraveiðileyfa á síðasta ári voru rúmar 133 milljónir króna. Kostnaður Náttúrustofu Austurlands og Umhverfisstofnunar af rannsóknum er áþekkur en Náttúrustofan þarf að afla sértekna til að mæta kostnaðinum.

Lesa meira

Steingrímur J.: Við hækkuðum ekki skatta af mannvonsku

steingrimur j sigfusson okt14 2Steingrímur J. Sigfússon, oddviti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi, lýsir miklum áhyggjum af þeirri stefnu sem sitjandi ríkisstjórn hafi markað með fjárlagafrumvarpi næsta árs. Hann segir greinilegt að menn séu lagðir aftur af stað til áranna 2003-7.

Lesa meira

Fjárhópur í sjálfheldu í miklum vatnavöxtum í Skriðdal

kindur skridal sjalfhelda 2014 koh webRíflega fjörutíu kindur eru strandaglópar úti í Grímsá í Skriðdal sem vaxið hefur gríðarlega í mikilli rigningu undanfarinn sólarhring. Eigandi kindanna segir ekkert ama að þeim og bíður þess að vatnið í ánni minnki.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar