Guðný og Hafliði í Fossárdal hlutu Landbúnaðarverðlaunin

landbunadarverdlaunGuðný Gréta Eyþórsdóttir og Hafliði Sævarsson, bændur í Fossárdal í Djúpavogshreppi, hlutu um helgina Landbúnaðarverðlaunin sem afhent voru á Búnaðarþingi. Á jörðinni er rekin ferðaþjónusta, skógrækt og sauðfjárbúskapur

Lesa meira

Hættulega lágt upp í háspennulínur á Fjarðarheiði

fjardarheidi raflina 28022014Mikil snjósöfnun á Austurlandi síðustu daga og vikur hefur orðið til þess að hættulega stutt er orðið upp í raflínur á Fjarðarheiði. Útivistarfólk er hvatt til að fara með gát á austfirskum fjöllum.

Lesa meira

Starfshlutfall hjúkrunarfræðings á Borgarfirði lækkað í 50%

sjomannadagur borgarfjordur 0197 webStarfshlutfall eina hjúkrunarfræðingsins á Borgarfirði eystri hefur verið lækkað úr 60% í 50% en til stóð að skerða það enn frekar. Hjúkrunarfræðingurinn er eini heilbrigðisstarfsmaðurinn sem sinnir Borgfirðingum frá degi til dags.

Lesa meira

Framboðsmál á Vopnafirði skammt á veg komin

vopnafjordur 2008 sumarFramboðsmál á Vopnafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor virðast almennt skammt á veg komin. Framboðin eru að hefja undirbúningsvinnuna og vonast til að hún gangi hratt fyrir sig.

Lesa meira

Búið að grafa 10% af Norðfjarðargöngum

feb28022014 1Ný Norðfjarðargöng eru nú orðin 770 metra löng sem þýðir að búið er að grafa 10% af heildinni. Grafið hefur verið Eskifjarðarmegin frá en vonast er til að hægt verði að byrja að grafa Norðfjarðarmegin í næstu viku.

Lesa meira

Arnbjörg Sveins: Samgöngur við Austurland eiga að vera í lagi

arnbjorg sveins des13Seyðfirðingar eru líkt og fleiri Austfirðingar óánægðir með þá ákvörðun Vegagerðarinnar að fækka tímabundið mokstursdögum á Möðrudalsöræfum úr sex í tvo. Forseti bæjarstjórnar segir óásættanlegt að dregið sé úr þjónustu við samgönguæð sem skipti fjórðunginn miklu máli.

Lesa meira

Mokstursdögum fækkað á Vopnafjarðarheiði: Þetta er bullandi vont

thorsteinn steinsson apr13 skorinnVopnfirðingar eru svekktir og undrandi á þeirri ákvörðun Vegagerðarinnar að fækka mokstursdögum á Vopnafjarðarheiði úr sex í tvo. Vegagerðin hafnar því að til aðgerðanna sé gripið í sparnaðarskyni. Þetta séu neyðaraðgerðir út af ástandi á vegunum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar