Reynt að opna á Möðrudalsöræfum þegar færi gefst til

fjardarheidi 30012013 0006 webVegagerðin hyggst reyna að opna á milli Akureyrar, Egilsstaða og Vopnafjarðar eftir því sem tækifæri gefst næstu daga. Ekki er samt útlit að hægt verði að þjónusta á leiðunum komist í samt lag fyrr en eftir næstu helgi.

Lesa meira

Landinn er ekki svæðisútvarp: Réttara að skoða heilan vetur?

mtmli ruvaust 1Gísli Einarsson, ritstjóri Landans, segir að sjónvarpsþættinum hafi aldrei verið ætlað að fylla það skarð sem myndaðist þegar Ríkisútvarpið hætti reglulegum útsendingum svæðisstöðva. Hann segir ritstjórn þáttarins fylgjast náið með uppruna innslaga í þættinum til að stýra þeim sem jafnast um landið.

Lesa meira

Endurhæfing eitt helsta meðferðarúrræðið við lífsstílssjúkdómum

fjardabyggd fsn sundkortValdimar O. Hermannsson, rekstrarstjóri Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað (FSN), veitti í síðustu viku viðtöku árskortum í sundlaugar Fjarðabyggðar. Kortin eru rafræn og veita sjúklingum endurhæfingardeildar sjúkrahússins ókeypis aðgang í sundlaugar Fjarðabyggðar á meðan á meðferð stendur.

Lesa meira

Landinn kemur ekki í stað svæðisútvarpsins: Stór hluti innslaganna úr borginni

ruv rikisutvStór hluti þess efnis sem unnið er fyrir sjónvarpsþáttinn Landann kemur af höfuðborgarsvæðinu. Fræðimaður, sem rannsakað hefur efnisval þáttarins, segir að þátturinn eigi langt í land með að fylla það skarð fyrir Austfirðinga sem myndaðist þegar reglubundnum útsendingum svæðisútvarpsins (RÚVAust) var hætt.

Lesa meira

Lögreglan skilaði matarvíninu

netto egs 0005 webNettó á Egilsstöðum hefur tekið aftur í sölu matarvín sem lögreglan tók úr sölu á föstudag. Skoðun lögreglu leiddi í ljós að heimilt er að selja vöruna hérlendis.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.