Taka í notkun sérútbúinn bíl til landamæravörslu á Austurlandi
Lögreglan á Austurlandi hefur tekið í notkun nýja bifreið sem ætluð er sérstaklega til landamæravörslu í umdæminu. Bifreiðin hlaðin ýmsum þeim tækjabúnaði sem ekki finnst venjulega í hefðbundnum lögreglubifreiðum.