Ljóðaslóð sameinar menningu, náttúrufegurð og útivist steinsnar frá Djúpavogi

Forsvarsmenn listasafnsins ARS LONGA á Djúpavogi hafa farið þess á leit við sveitarfélagið Múlaþing að kosta gerð kílómetra langs göngustígs um Langatangann við bæinn en þar vilja þeir í kjölfarið skapa sérstaka Ljóðaslóð þar sem gestir og gangandi geta kynnt sér 150 ljóð eftir 150 skáld frá öllum heimsálfum í góðu tómi.

Lesa meira

Lagði fram frumvarp um friðun Seyðisfjarðar fyrir sjókvíaeldi

Eitt af allra síðustu verkum Jódísar Skúladóttur, þingmanns Vinstri grænna, á Alþingi Íslendinga í bili var að leggja fram frumvarp til laga um friðun Seyðisfjarðar fyrir sjókvíaeldi. Því frumvarpi var dreift á Alþingi fyrir helgi.

Lesa meira

Leita til ýmissa sjóða varðandi sjóbaðsaðstöðu í Neskaupstað

Hópur fólks sem vill koma upp fyrsta flokks aðstöðu fyrir fólk sem áhuga hefur á að njóta gufubaðs, heitrar laugar og flottrar aðstöðu við sjóinn í Neskaupstað hefur undanfarið lagt inn umsóknir um styrk til verksins til ýmissra aðila. Þar á meðal til Uppbyggingarsjóðs Austurlands.

Lesa meira

Óvenju kalt austanlands þriðja mánuðinn í röð

Þriðja mánuðinn í röð reyndist meðalhitastig á Austurlandi töluvert lægra en verið hefur síðustu ár og áratugi. Október í kaldara lagi um land allt en óvenju hægviðrasamur á móti.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.