Ærslabelg fenginn nýr staður vegna sleggjukasts

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings ákvað á fundi sínum í dag að falla frá þeim áformum að ærslabelgur yrði staðsettur á íþróttasvæði við Vilhjálmsvöll eins og fyrirhugað var. Ástæða þess að fallið var frá þeim áformum er sú að sleggjukast er æft á svæðinu sem getur m.a. skapað hættu á ærslabelgnum.

Lesa meira

Fimm ný smit staðfest

Fimm ný Covid-19 smit voru staðfest á Austurlandi í gær. Allir hinna smituðu voru í sóttkví.

Lesa meira

Norðfjarðarhöfn aflahæst á landinu í fyrra

Norðfjarðarhöfn var aflahæsta höfn landsins í fyrra samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Landað var 163.959 tonnum á Norðfirði í fyrra sem er umtalsvert meira en á öllum öðrum höfnum.

Lesa meira

Björgvin Vídalín: Sátt með að hafa gert þessa tilraun

Oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi segir það vonbrigði hve lítinn stuðning flokkurinn fékk í þingkosningunum á laugardag. Það hafi samt verið þess virði að bjóða fram og ánægjulegt að kynnast kjördæminu.

Lesa meira

Matur er orðinn órjúfanlegur þáttur af ferðalögum

Norræn ráðstefna um mat og ferðamennsku verður haldinn á Egilsstöðum á morgun. Skipuleggjendur ráðstefnunnar segja kjörið að halda ráðstefnuna eystra þar sem auðvelt sé að komast í beint samband við framleiðendur.

Lesa meira

Eiríkur Björn: Ég geri ekki ráð fyrir að bjóða mig fram aftur

Eiríkur Björn Björgvinsson, oddviti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi, segist vonsvikinn með niðurstöðu flokksins í kjördæminu og segir ljóst að stór hluti kjósenda kjördæmisins vilji litlar breytingar og sætti sig við það ástand sem ríki. Hann býst ekki við því að bjóða sig fram aftur til Alþingis.

Lesa meira

Gul viðvörun á Austurlandi

Gul viðvörun vegna veðurs er gengin í gildi fyrir Austurland að Glettingi. Fjallvegir á Austurlandi eru margir lokaðir.

Lesa meira

Njáll Trausti fylgjandi áframhaldandi stjórnarsamstarfi

Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi, segist nokkuð sáttur með niðurstöðu Alþingiskosninganna en hefði þó viljað sjá flokkinn bæta við sig. Hann vill lítið tjá sig um hvort hann fari fram á ráðherrastól ef Sjálfstæðisflokkurinn fer í ríkisstjórn en segist styðja áframhaldandi samstarf með Framsókn og Vinstri grænum. Hann segir þó að það verði ekki auðvelt að mynda þá ríkisstjórn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.