Mest hlutfallsleg fækkun skemmtiferðaskipa og farþega til Seyðisfjarðar
Samkvæmt áætlun Ferðamálastofu mun áfram draga úr umferð skemmtiferðaskipa til Seyðisfjarðar á næsta ári eins og raunin hefur verið á yfirstandandi ári. Flest skip komu þangað í höfn 2023 eða 114 talsins en verða á næsta ári 89.