Áfram verði skólastarf í öllum byggðakjörnum

Nýtt sveitarfélag á Austurland gæti öðlast meiri slagkraft í stoðþjónustu við félags- og fræðslumál en verið hefur. Endurmeta þarf þátttöku þess í starfi Skólaskrifstofu Austurlands. Mikilvægt er að áfram verði haldið úti fjölbreyttu fræðslustarf að lokinni sameiningu.

Lesa meira

Heimastjórnir í nýju sveitarfélagi

Gert er ráð fyrir að fjórum þriggja manna heimastjórnum verði falið afgreiðsluvald gagnvart völdum verkefnum í sínu nærumhverfi í nýju sveitarfélagi á Austurlandi sem til gæti orðið við sameiningu fjögurra sveitarfélaga.

Lesa meira

Líklegt að til verði skógar eingöngu til að binda kolefni

Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á skógrækt verða í brennidepli á fagráðstefnu skógræktarinnar sem haldin verður á Hallormsstað í næstu viku. Þar verður meðal annars rætt um hvernig nýjar alþjóðlegar skuldbindingar í loftslagsmálum skapa ný tækifæri fyrir skógræktendur.

Lesa meira

Eyðublað í Sparisjóði Austurlands vegna endurkröfu á WOW

Farþegar sem keypt höfðu farmiða með WOW Air geta gert endurkröfu vegna ferða sem ekki hafi verið farnar hafi þeir greitt með debet- eða kreditkorti. Sparisjóður Austurlands hefur þegar hafið móttöku slíkra krafna.

Lesa meira

Garún skal hún heita

Ný ísbúð sem opnuð var á Reyðarfirði síðasta sunnudag hefur hlotið nafnið Garún. Nafnið varð hlutskarpast eftir kosningu meðal íbúa á Reyðarfirði á Facebook.

Lesa meira

Fundað með íbúum um sameiningar sveitarfélaga

Fyrsti fundurinn af fjórum um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurland verður haldinn á Borgarfirði í kvöld. Þar gefst íbúum tækifæri til að segja sitt álit á hugmyndum samstarfsnefndar.

Lesa meira

Viking Sky væntanlegt til Seyðisfjarðar

Skemmtiferðaskipið Viking Sky, sem varð vélarvana við strendur Noregs um síðustu helgi, á samkvæmt áætlun að koma fjórum sinnum til Seyðisfjarðar í sumar.

Lesa meira

Skoðanakönnun meðal Reyðfirðinga um nafn á nýju ísbúðina

Reyðfirðingum verður gefinn kostur á að kjósa um nafn á nýrri ísbúð sem opnar í húsnæði sem áður hýsti Shell-stöðina á sunnudag. Fallið hefur verið frá samkrulli ísbúðarinnar við rafrettuverslun í merki og heiti hússins. Eigandi segir það ekki hafa hugsað til markaðssetningar heldur lýsa þeirri starfsemi sem í húsinu væri.

Lesa meira

Foreldrar gagnrýna samkrull ísbúðar og rafrettuverslunar

Foreldrar á Reyðarfirði eru gagnrýnir samkrull ísbúðar og verslunar með rafrettur undir sama heiti og merki á staðnum. Eigandi fyrirtækjanna segir að farið sé í einu og öllu eftir landslögum sem geri ráð fyrir skírum aðskilnaði rafretta frá annarri vöru.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.