Alcoa styrkir nám í iðn- og tæknigreinum á Fljótsdalshéraði

Tveir ungir nemendur af leikskólanum Hádegishöfða í Fellabæ veittu í vikunni móttöku styrk úr samfélagssjóði Alcoa til sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs. Styrkurinn er ætlaður til að bæta kennslu í raunvísindatengdum greinum.

Lesa meira

Kom betri kennari heim frá Kína

„Það skiptir öllu máli að læra tungumálið í því samfélagi sem þú býrð, það er erfitt að komast inn í það án þess og mikil hætta á að lenda utanveltu,“ segir Berglind Einarsdóttir kennari, en metþátttaka hefur verið í íslenskukennslu á vegum Austurbrúar í Djúpavogshreppi að undanförnu.

Lesa meira

„Alltaf gleymist Austurland“

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og þingmaður Norðausturkjördæmis, vakti athygli á naumum hlut Austurlands í nýrri samgönguáætlun þegar hún var tekin til fyrstu umræðu á Alþingi í vikunni. Samgönguráðherra segir að þau verkefni hafi hlotið forgang sem auki öryggi mest.

Lesa meira

Vilja skoða möguleikann á gjaldtöku af alvöru

Fulltrúar í bæjarstjórn Seyðisfjarðar eru tilbúnir að skoða af fullri alvöru að innheimta veggjöld í Fjarðarheiðargöng verði það til þess að flýta fyrir framkvæmdum. Formaður bæjarráðs segir tíðindi í síðustu viku skapa vendipunkt í gangabaráttunni.

Lesa meira

Treysta á þingmenn að beita sér fyrir Fjarðarheiðargöngum

Bæjarráð Seyðisfjarðarkaupstaðar lýsir yfir miklum vonbrigðum með að ekki sé útlit fyrir að framkvæmdir við Fjarðarheiðargöng hefjist fyrr en eftir tíu ár, samkvæmt samgönguáætlun sem lögð var fyrir Alþingi nýverið.

Lesa meira

Úrskurðir hafa ekki áhrif á laxeldi eystra

Nýir úrskurðir um starfsleyfi fiskeldis á Austfjörðum hafa ekki áhrif á rekstur laxeldir á Austfjörðum. Þeir kunna hins vegar að hafa áhrif á starfsleyfi sem sótt hefur verið um.

Lesa meira

Hvít froða vall upp úr brunni

Ekki er vitað hvaðan hvít froða, sem vall upp úr brunni á mótum Fénaðarklappar og Kaupvangs á Egilsstöðum í dag, kom. Froðan vakti nokkra athygli vegfarenda.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar