Guðný og Hafliði í Fossárdal hlutu Landbúnaðarverðlaunin

landbunadarverdlaunGuðný Gréta Eyþórsdóttir og Hafliði Sævarsson, bændur í Fossárdal í Djúpavogshreppi, hlutu um helgina Landbúnaðarverðlaunin sem afhent voru á Búnaðarþingi. Á jörðinni er rekin ferðaþjónusta, skógrækt og sauðfjárbúskapur

Lesa meira

Hættulega lágt upp í háspennulínur á Fjarðarheiði

fjardarheidi raflina 28022014Mikil snjósöfnun á Austurlandi síðustu daga og vikur hefur orðið til þess að hættulega stutt er orðið upp í raflínur á Fjarðarheiði. Útivistarfólk er hvatt til að fara með gát á austfirskum fjöllum.

Lesa meira

Starfshlutfall hjúkrunarfræðings á Borgarfirði lækkað í 50%

sjomannadagur borgarfjordur 0197 webStarfshlutfall eina hjúkrunarfræðingsins á Borgarfirði eystri hefur verið lækkað úr 60% í 50% en til stóð að skerða það enn frekar. Hjúkrunarfræðingurinn er eini heilbrigðisstarfsmaðurinn sem sinnir Borgfirðingum frá degi til dags.

Lesa meira

Framboðsmál á Vopnafirði skammt á veg komin

vopnafjordur 2008 sumarFramboðsmál á Vopnafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor virðast almennt skammt á veg komin. Framboðin eru að hefja undirbúningsvinnuna og vonast til að hún gangi hratt fyrir sig.

Lesa meira

Búið að grafa 10% af Norðfjarðargöngum

feb28022014 1Ný Norðfjarðargöng eru nú orðin 770 metra löng sem þýðir að búið er að grafa 10% af heildinni. Grafið hefur verið Eskifjarðarmegin frá en vonast er til að hægt verði að byrja að grafa Norðfjarðarmegin í næstu viku.

Lesa meira

Arnbjörg Sveins: Samgöngur við Austurland eiga að vera í lagi

arnbjorg sveins des13Seyðfirðingar eru líkt og fleiri Austfirðingar óánægðir með þá ákvörðun Vegagerðarinnar að fækka tímabundið mokstursdögum á Möðrudalsöræfum úr sex í tvo. Forseti bæjarstjórnar segir óásættanlegt að dregið sé úr þjónustu við samgönguæð sem skipti fjórðunginn miklu máli.

Lesa meira

Mokstursdögum fækkað á Vopnafjarðarheiði: Þetta er bullandi vont

thorsteinn steinsson apr13 skorinnVopnfirðingar eru svekktir og undrandi á þeirri ákvörðun Vegagerðarinnar að fækka mokstursdögum á Vopnafjarðarheiði úr sex í tvo. Vegagerðin hafnar því að til aðgerðanna sé gripið í sparnaðarskyni. Þetta séu neyðaraðgerðir út af ástandi á vegunum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.