Helgin: Höttur/Huginn getur komist upp um deild

Lið Hattar/Hugins í þriðju deild karla í knattspyrnu getur um helgina tryggt sér sæti í annarri deild næsta sumar. Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir leikur í kvöld til úrslita í annarri deild kvenna og barnamenningarhátíðin Bras heldur áfram um helgina.

Lesa meira

Hjörleifur Guttormsson heiðraður af NAUST

Hjörleifur Guttormsson, líffræðingur og fyrrverandi Alþingismaður, hlaut um síðustu helgi heiðursverðlaun Náttúruverndarsamtaka Austurlands fyrir framlag sitt til náttúruverndar á Íslandi.

Lesa meira

Myndbandið við nýja lagið tekið á Austfjarðarúnti

Tónlistarmaðurinn Daníel Hjálmtýsson gaf nýverið út nýtt lag, Back to Bed, en myndbandið við lagið alfarið tekið upp á Austurlandi. Daníel, sem flutti austur til Fáskrúðsfjarðar á síðasta ári, segir fjöllin og fjörðinn eystra hafa jákvæð áhrif á sköpunargáfuna.

Lesa meira

Ofgnótt af bláberjum

Mikið virðist vera af bláberjum á Austurlandi um þessar mundir svo lyngið hreinlega svignar undan þungum klösunum. Aðrar tegundir virðast styttra á veg komnar.

Lesa meira

Bílskúrspartý í fimm ár

Að kvöldi fyrsta þriðjudags júnímánaðar árið 2017 var bílskúrshurðinni á Valsmýri 5 í Neskaupstað lokið upp og pönkhljómsveitin DDT skordýraeitur taldi í tónleika. Tónleikarnir undu upp á sig og síðan hafa farið fram tónleikar, eða aðrir gjörningar, alla þriðjudaga í júní og júlí í bílskúrnum við Valsmýri 5 og ber tónleikaröðin nafnið V-5 bílskúrspartý.

Lesa meira

Söfnun birkifræs að fara af stað

Átakt til söfnunar á birkifræi hérlendis er að hefjast öðru sinni. Fræmagn á trjám á Norður- og Austurlandi er með ágætasta móti.

Lesa meira

Syndir til styrktar Einstökum börnum

Eskfirðingurinn Sigurgeir Svanbergsson hyggst synda 12 km leið frá Kjalarnesi til Bryggjuhverfis í Reykjavík, næsta laugardag þann 29. ágúst, og safna safna áheitum til styrktar Einstökum börnum.

Lesa meira

Tímavélin: Svartur sjór af síld - 1961

Fyrir 60 árum:
Dagana 22. – 24. júlí árið 1961, eða fyrir sextíu árum síðan, sögðu fjölmiðlar fréttir af mokveiði á síld á Austurlandi.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.