


Hnoðaði lífi í hrút
Valgeir Guðmundsson, sjómaður í Neskaupstað, bjargaði í vikunni lífi gemlingshrútar með að beita hjartahnoði. Valgeir segir að honum hafi ekki dottið til hugar að tilraunin myndi bera árangur þegar hann byrjaði að hnoða.
Nicoline frá Teigarhorni gert hátt undir höfði á nýrri sýningu
Nicoline Weywadt frá Teigarhorni í Berufirði, sem fyrst íslenskra kvenna lærði ljósmyndun, er gert hátt undir höfði á nýrri sýningu um konur í hópi frumkvöðla í norrænni ljósmundun sem opnar á Þjóðminjasafni Íslands á laugardag.
Átti stórafmæli í dráttarvél frá Höfn að Egilsstöðum
„Þetta var ekki þægilegasti ferðamátinn reyndar en allt gekk þetta vel og ég hafði bara gaman af þessu litla ævintýri,“ segir Sævar Kristinn Jónsson, bóndi að Miðskeri í Hornafirði.

Helgin: Vor í lofti í menningu og veðri
Veðurstofa Íslands spáir smjörþef af sumrinu á Austurlandi um helgina. Ýmsir viðburðir verða í boði, utanhúss og innan.
Dvöl á Stöðvarfirði þýðingarmikil fyrir tónlistarferilinn
Írski tónlistarmaðurinn Con Murphy sendi nýverið frá sér sína fyrstu breiðskífu, sem fengið hefur góðar viðtökur í heimalandinu. Útgáfutónleikar fyrstu stuttskífu hans voru haldnir á Stöðvarfirði þar sem hugmyndin að henni kviknaði.
Atli Pálmar blómstraði bæði í bílasmíði og bílamálun í Borgarholtsskóla
„Já, ég læt þetta duga í bili og fer svona hvað úr hverju að halda austur á ný og býst við að fara beint að vinna í kjölfarið,“ segir Atli Pálmar Snorrason, sem lauk fyrir nokkru námi í bílamálun og kláraði nýverið nám í bílasmíði í þokkabót við Borgarholtsskóla.

Ýmsir flytjendur heiðra fallinn félaga með gömlum slögurum
„Við eigum einhver 42 lög í handraðanum og svo látum við stemmninguna á staðnum bara ráða því hvað við tökum annað kvöld,“ segir Halldór Warén, einn liðsmanna hljómsveitarinnar Ýmsir flytjendur.
