Vopnin eru ekta

Hernámsdagurinn er haldinn hátíðlegur á Reyðarfirði í dag. Stríðsárasafnið er miðpunktur þess.

Lesa meira

Tæplega 100 ára gömul kvikmynd frá Eskifirði

Fyrir um ári síðan opnaði Kvikmyndasafn Íslands vefinn islandafilmu.is í samstarfi við kvikmyndasafnið í Danmörku. Vefurinn hefur það að markmiði að opna safnkost Kvikmyndasafns Íslands fyrir almenningi.

Lesa meira

Bílaþvottur á Breiðdalsvík

Þrír vaskir krakkar buðu vegfarendum um Breiðdalsvík bílaþvott gegn vægu gjaldi þar í vikunni.

Lesa meira

Ungt fólk í fréttamennsku

Ungmenni í vinnuskóla Fjarðabyggðar hafa í dag setið námskeið í fréttamennsku í grunnskólanum á Reyðarfirði.

Lesa meira

Hitinn í rúmar 26 gráður

Hitinn á Austurlandi fór í rúmar 26 gráður á þremur stöðum á Austurlandi. Mestur hiti mældist á Egilsstöðum.

Lesa meira

Skvísudót á tombólu

Þær Bryndís Bjarkadóttir, fimm ára og Þórdís Karen Bjarkadóttir, sjö ára stóðu fyrir tombólu við aðalgötuna inn til Breiðdalsvíkur á þriðjudaginn.

Lesa meira

Fimmtán ára Norðfirðingar í flekasmíð

Ungir en stórhuga Norðfirðingar réðust nýverið í að smíða fleka og hafa sjósett hann. Hugmyndin að flekanum kviknaði í sögutíma í Nesskóla.

Lesa meira

„Upplifir alltaf eitthvað nýtt á Austurlandi“

Fyrsti þátturinn í að „Uppskrift að góðum degi á Austurlandi“ verður sýndur á sjónvarpsstöðinni N4 í kvöld. Þáttastjórnandi segir að alltaf megi upplifa eitthvað nýtt eystra.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.