Leikmaður Þróttar á daginn en Herra Katalónía á kvöldin

Jesús Maria Montero Romero, leikmaður karlaliðs Þróttar Neskaupstað í blaki gerði sér lítið fyrir og var kosinn Herra Katalónía um þar síðustu helgi. Hann ætlaði að skjótast til Spánar til að taka þátt í undakeppni fyrir keppnina Herra Katalónía en ferðin reyndist mikið ævintýri. 

Lesa meira

Matgæðingur vikunnar: Þorsteinn Ágústsson

Þórsteinn Ágústsson hugbúnaðarsérfræðingur hjá fyrirtækinu Trackwell er búsettur í Neskaupstað ásamt fjölskyldu sinni. Þorsteinn er matgæðingur vikunnar að þessu sinni og ætlar að deila með okkur uppskrift af afar girnilegu kjúklinga enchiladas.  

Lesa meira

Nýtt hafnarhús á Borgarfirði vekur alþjóðlega athygli

Stærsti arkitektavefur heims segir nýtt þjónustuhús við höfnina á Borgarfirði falla fullkomlega inn í stórbrotið landslag staðarins. Áskorun hafi verið að hanna hús sem bæði gætið þjónað heimamönnum sem starfi við sjómennsku og gestum sem fjölmenni á staðinn til að skoða lunda.

Lesa meira

„Gaman að sjá þær brosa hringinn og rifja upp gömlu góðu taktana"

Nýlega eftir áramót byrjaði Fjóla Þorsteinsdóttir einkaþjálfari á Fáskrúðsfirði með danstíma fyrir eldri borgara. Hugmyndin kviknaði þegar konur sem voru í leikfimitímum hjá henni sáu innslag í sjónvarpinu um svipaða starfsemi. Þær skoruðu á hana og hún lét ekki skora á sig tvisvar og viðbrögðin hafa verið frábær að hennar sögn.

Lesa meira

„Persónulega þjónustan er það sem fólk vill“

Sparisjóður Austurlands, sem hét áður Sparisjóður Norðfjarðar, verður 100 ára í ár. Sjóðurinn var stofnaður 2. maí árið 1920 og hóf starfsemi 1. september það ár. Sparisjóðurinn er einn af fjórum á landinu og sá eini á Austurlandi. Viðskiptavinir hans koma allstaðar af landinu. 

Lesa meira

Þorrablótið prófsteinn á áhuga á átthagafélögunum

Átthagafélög Austfirðinga á höfuðborgarsvæðinu halda í fyrsta sinn í ár sameiginlegt þorrablót. Nýr formaður Átthagafélags Héraðsbúa segir þróun í heimahögunum ýta undir frekari samvinnu átthagafélaganna.

Lesa meira

Sextán þorrablót á Austurlandi í ár

Í dag er bóndadagur sem markar upphaf Þorra. Um leið hefst þorrablótatímabilið. Austurfrétt hefur tekið saman yfirlit yfir þorrablót á Austurlandi í ár.

Lesa meira

„Við erum að leggja okkur fram og viljum verða betri“

Nýverið tók eskifirska fyrirtækið Tanni Travel á móti gæða- og umhverfisvottun ferðaþjónustunnar, Vakanum. Vottunin gerir utanumhald á rekstri fyrirtækja betra og skilvirkara fyrir starfsfólk og stjórnendur. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.