Efnir til pólskrar kvikmyndahátíðar á Eskifirði

Sex pólskar kvikmyndir verða sýndar á kvikmyndahátíð í Valhöll á Eskifirði um helgina. Stjórnandi hátíðarinnar segist hlakka til að sjá viðbrögð Íslendinga og annarra við pólsku myndunum.

Lesa meira

Geðlestin á leið til Austurlands

Á morgun, föstudaginn 5. nóvember, mun Geðlestin heimsækja unglingadeildir á Egilsstöðum. Reyðarfirði og í Neskaupstað og einnig Menntaskólann á Egilsstöðum og Verkmenntaskóla Austurlands.

Lesa meira

Rithöfundalestin af stað á morgun

Fimm rithöfundar, þar af tveir austfirskir, verða um borð í hinni árlegu rithöfundalest sem ferðast um Austurland næstu daga og les upp úr nýútkomnum verkum.

Lesa meira

Smáframleiðendur komast í feitt í Matsjánni

„Þetta er kjörinn vettvangur fyrir smáframleiðendur sem vilja öðlast meiri þekkingu og kunnáttu í vöruþróun, markaðssetningu og auðvitað efla almenna hæfni sína og tengslanetið,“ segir Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðanda matvæla.

Lesa meira

Ítalir elska Gunnar Gunnarsson

Sögur skáldsins frá Skriðuklaustri, Gunnars Gunnarssonar, njóta mikillar hylli á Ítalíu þar sem þær hafa að undanförnu komið út í nýjum þýðingum.

Lesa meira

Fjórir leikmenn Þróttar á leið í heimabæ jólasveinsins

Fjórir leikmenn Þróttar Neskaupstað eru í U-19 ára landsliðunum í blaki sem í morgun halda til Finnlands til þátttöku í Norðurlandamóti. Birna Jóna Sverrisdóttir setti tvö Íslandsmest í sleggjukasti í gær.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.