


Mikið fjör á Bræðslunni – Myndir
Uppselt var á tónlistarhátíðina Bræðsluna sem haldin var á Borgarfirði eystra fyrir sléttri viku. Þannig hefur það nær ætíð verið síðan hún var fyrst haldin sumarið 2005.
Samveran með fjölskyldunni skiptir mestu á Neistaflugi
Dagskrá Neistaflugs í Neskaupstað hófst í gær og heldur áfram í kvöld þótt hátíðin verði ekki sett formlega fyrr en annað kvöld. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir áhersluna vera á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Austfirðingar atkvæðamiklir á Handverkshátíðinni
Ferð á Handverkshátíðina á Hrafnagili er fastur liður fyrir marga Austfirðinga í ágúst, bæði til að sýna verk sín og skoða það sem í boði er. Við bætist að annar framkvæmdastjóra hátíðarinnar í ár er að austan.
Bjóst aldrei við að fá hátt í tvö þúsund spilanir á Spotify
María Bóel Guðmundsdóttir átti aldrei von á að að hennar fyrsta frumsamda lag sem hún gæfi út fengi hátt í 2000 spilanir á stuttum tíma á tónlistarveitunni Spotify. Lagið samdi hún til afa síns sem hún missti ung.
Allir leggja sínar senur í púkk
Listahópurinn Orðið er Laust sýnir á miðvikudags og fimmtudag samsköpunarverk sitt Þremil á Egilsstöðum og Reyðarfirði. Þegar er orðið uppbókað á eina af fjórum sýningum.
Austfirðingar senda níu stóra poka af barnafötum til Marokkó
Níu fullir svartir ruslapokar með barnafötum verða í byrjun september sendir frá Fáskrúðsfirði til Atlasfjalla í Marokkó. Hugmyndin um fatasöfnunina var fyrst sú að nýta ferð og tómar ferðatöskur til að taka með nokkrar flíkur en segja má að hún sé sprungin.
Hugurinn getur komið þér í gegnum hvaða áskorun sem er
Fimmtán ræðarar frá Texas í Bandaríkjunum fóru í gær á róðrabrettum frá Egilsstöðum inn í Atlavík. Leggurinn var hluti af Íslandsferð þeirra sem farin er til að vekja athygli á og safna fé til styrktar sem styðja við fjölskyldur krabbameinssjúklinga.