Dansverk í Frystiklefanum í kvöld

Milos Sofrenovic sýnir dansverkið THE ANATOMY OF WILL, Dialogue with Wilhelm Furtwangler í Frystiklefanum í Sláturhúsinu í kvöld klukkan 20:00.

Lesa meira

„Ég fæ fleiri hugmyndir en ég hef tíma til að framkvæma“

María Ósk Kristmundsdóttir, sérfræðingur hjá Alcoa Fjarðaáli, er í yfirheyrslu vikunnar. María er í stjórn TAK (Tengslaneti austfiskra kvenna) sem situr í dag hádegissúpufund með kynsystrum sínum í Fjarðaáli eins og Austurfrétt greindi frá hér.

Lesa meira

Kór sem gengur út á gleði

Um ár er síðan nokkrar konur á Héraði hófu að hittast og syngja saman undir merkjum króatíska kórsins. Nafn kórsins vísar í heimaland stjórnandans, Suncönu Salmning en hópurinn syngur króatísk og georgísk lög.

Lesa meira

„Konukvöldin eru orðin þekkt hérna fyrir austan“

Hárstofa Sigríðar á Reyðarfirði og verslunin Kjólar og Konfekt í Reykjavík standa fyrir kvenna- og kósýkvöldi á Hótel Austur á Reyðarfirði næstkomandi föstudagskvöld.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar