Austfirðingur sem leggur stund á erótískan dans hyggst í fyrsta sinn fyrir sjónir almennings á konukvöldi sem haldið verður á Reyðarfirði í kvöld. Dansarinn leggur áherslu á að ekki sé um að ræða hefðbundinn nektardans þar sem áherslan sé að losa um kynferðislega óra áhorfenda.
Alcoa Fjarðaál í samstarfi við Tengslanet austfiskra kvenna (TAK) hefur boðið til súpufundar á föstudaginn um helgun í lífi og starfi á aðalskrifstofum Fjarðaáls.
María Ósk Kristmundsdóttir, sérfræðingur hjá Alcoa Fjarðaáli, er í yfirheyrslu vikunnar. María er í stjórn TAK (Tengslaneti austfiskra kvenna) sem situr í dag hádegissúpufund með kynsystrum sínum í Fjarðaáli eins og Austurfrétt greindi frá hér.
Um ár er síðan nokkrar konur á Héraði hófu að hittast og syngja saman undir merkjum króatíska kórsins. Nafn kórsins vísar í heimaland stjórnandans, Suncönu Salmning en hópurinn syngur króatísk og georgísk lög.
Dúkkulísurnar verða meðal þeirra sem koma fram á góðgerðarkvöldi Krabbameinsfélags Austurlands sem haldið verður í Valaskjálf næstkomandi laugardagskvöld.
Hárstofa Sigríðar á Reyðarfirði og verslunin Kjólar og Konfekt í Reykjavík standa fyrir kvenna- og kósýkvöldi á Hótel Austur á Reyðarfirði næstkomandi föstudagskvöld.
Hjónin Konrad Koarbiewski og Anna Friz, sem búa meðal annars á Seyðisfirði, sendu nýverið frá sér hljóð- og myndlistaverkið Fjarðarheiði sem er undir miklum áhrifum frá vetrinum á heiðinni.