Finnst skemmtilegast að mynda fólk í sínu daglega lífi

Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, blaðamaður og ljósmyndari, vinnur að skemmtilegu verkefni um þessar mundir. Hún hefur síðan í vor heimsótt Jökuldalinn reglulega og tekið myndir af bændum og búaliði á dalnum við sín daglegu störf.

Lesa meira

Háskóladagurinn á Egilstöðum í dag

Háskóladagurinn verður í Menntaskólanum á Egilsstöðum þann 16. mars frá kl. 10 til 11:30. Allir háskólar landsins kynna námsleiðir sínar, sem eru yfir 500 talsins, og námsráðgjafar verða á staðnum

Lesa meira

Gistu næturlangt í snjóhúsi

Tveir hressir sjö ára strákar á Breiðdalsvík, þeir Ernst Ingólfur Martinsson og Baltasar B. Bjarkason tóku sig nýverið til og gistu í snjóhúsi eins og kennd eru við eskimóa.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.