Þar sem Coca-Cola auglýsingarnar eru bannaðar
Cittaslow þemað á Djúpavogi er meginviðfangsefni umfjöllunar um Austurland sem birtist í breska blaðinu The Guardian um helgina.
Cittaslow þemað á Djúpavogi er meginviðfangsefni umfjöllunar um Austurland sem birtist í breska blaðinu The Guardian um helgina.
Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, blaðamaður og ljósmyndari, vinnur að skemmtilegu verkefni um þessar mundir. Hún hefur síðan í vor heimsótt Jökuldalinn reglulega og tekið myndir af bændum og búaliði á dalnum við sín daglegu störf.
Háskóladagurinn verður í Menntaskólanum á Egilsstöðum þann 16. mars frá kl. 10 til 11:30. Allir háskólar landsins kynna námsleiðir sínar, sem eru yfir 500 talsins, og námsráðgjafar verða á staðnum
Tveir hressir sjö ára strákar á Breiðdalsvík, þeir Ernst Ingólfur Martinsson og Baltasar B. Bjarkason tóku sig nýverið til og gistu í snjóhúsi eins og kennd eru við eskimóa.
Bæði núverandi fyrrverandi nemendur – og jafnvel starfsmenn Menntaskólans á Egilsstöðum, hafa síðustu daga rifjað upp minningar sínar úr skólanum á Twitter.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.