Mamma prjónaði peysuna: Eðlilegt að Sigmundur stígi einnig til hliðar sem formaður

Framsóknarmanninum Stefáni Boga Sveinssyni var nokkuð brugðið í morgun í morgun þegar hann komst að því að hann hafði verið sýndur í umfjöllun sjónvarpsþáttar John Oliver um Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Hann telur eðlilegt að formaður flokksins stígi til hliðar eftir atburði síðustu viku til að endurheimta trúverðugleika hans.

Lesa meira

Sundlaugin á Egilsstöðum lokuð vegna töku á Fortitude

Tökur á spennuþáttunum Fortitude hófust á þriðjudag á ný og standa til föstudagsins 22. apríl. Búast má við einhverjum töfum á umferð af þeim sökum en tilkynnt er um það með fyrirvara um veður og vinda.

Lesa meira

Menntskælingar grýttu rjóma í kennarana - Myndir

Nemendum Menntaskólans á Egilsstöðum gafst í dag einstakt tækifæri til að ná sér niður á kennurum í miðjum verkefnaskilum þegar hægt var að kasta rjóma í kennaranna.

Lesa meira

Tvö austfirsk bönd í undanúrslitum Músiktilrauna

Tvær austfirskar hljómsveitir koma fram á fyrsta undanúrslitakvöldi Músiktilrauna í kvöld. Annars vegar um að ræða Logn skipuð af systkinum og MurMur sem spila hafa víða um Austurland síðustu vikur.

Lesa meira

Heimsótti myndvefnaðinn sinn til Austurríkis

Hjónin Sólrún Friðriksdóttir og Ríkharður Valtingojer hafa rekið Gallerí Snærós á Stöðvarfirði frá árinu 1988 og er það eitt elsta listagallerí á landsbyggðinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.