![](/images/stories/news/2016/stefan_bogi_john_oliver.jpg)
Mamma prjónaði peysuna: Eðlilegt að Sigmundur stígi einnig til hliðar sem formaður
Framsóknarmanninum Stefáni Boga Sveinssyni var nokkuð brugðið í morgun í morgun þegar hann komst að því að hann hafði verið sýndur í umfjöllun sjónvarpsþáttar John Oliver um Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Hann telur eðlilegt að formaður flokksins stígi til hliðar eftir atburði síðustu viku til að endurheimta trúverðugleika hans.