Helgin: Frumsýning, fjölmenning á Rótarýdegi, uppistand og leikgleði

Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir í kvöld leikverkið Allra meina bót sem mun síðan flakka um Austurland næstu vikur. Rótarýklúbbarnir á Héraði og Egilsstöðum taka þátt í Rótarýdeginum, Pétur Jóhann verður með uppistand og UÍA býður fólki að koma að leika sér.

Lesa meira

Besti tökudagurinn í Ófærð var á Seyðisfirði

Aðstandendur þáttaraðarinnar Ófærðar segja að tökudagarnir tveir á Seyðisfirði með ferjuna Norrænu í höfn hafi verið þeir bestu í margra mánaða tökuferli þáttanna.

Lesa meira

„Hef aldrei komið að tómum kofanum hjá heimamönnum“

Guðjón Sigmundsson, innkaupastjóri Pegasus, sagði frá upplifun sinni af verunni á Reyðarfirði í tengslum við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Fortitude á fundi Íbúasamtanna á Reyðarfirði fyrr í vikunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.