Helgi Hlynur Ásgrímsson og fjölskylda leigðu húsið sitt undir tökur á kvikmyndinni Hjartasteinn hófust á Borgarfirði um miðjan mánuðinn og búa sjálf í bílskúrnum á meðan.
Davíð Þór Jónsson, héraðsprestur Austurlandsprófastdæmis, er að senda frá sér fantasíuskáldsöguna Mórún - Í skugga skrattakolls. Fyrir hefur Davíð Þór gefið út tvær ljóðabækur og eina vísindaskáldsögu.
Hrafnkatla Eiríksdóttir komst í Austurfréttir vikunnar þegar hún auglýsti eftir stelpum frá sínum heimaslóðum til þess að skrá sig og taka þátt í æfingabúðum „Gettu betur stelpna" sem haldnar verða í Reykjavík um helgina.
Eskfirðingurinn Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er ein þeirra sem stendur að stofnun samtakanna Vonarstyrkur, en þau eru stuðnings- og notendasamtök fólks sem hefur orðið fyrir áhrifum átröskunar á einhvern hátt.
Austfirska leikkonan Halldóra Malin Pétursdóttir á annasaman og spennandi vetur í vændum en hún mun bæði vera á fjölunum með Leikfélags Akureyrar og koma fyrir á skjá allra landsmanna í Stundinni okkar.