Fluttu í bílskúrinn vegna Hjartasteins

helgi hlynurHelgi Hlynur Ásgrímsson og fjölskylda leigðu húsið sitt undir tökur á kvikmyndinni Hjartasteinn hófust á Borgarfirði um miðjan mánuðinn og búa sjálf í bílskúrnum á meðan.

Lesa meira

Menningardagur á Stöðvarfirði

stodvarfjaordur„Langur föstudagur" verður á Stöðvarfirði í vikunni, en þá mun bærinn iða af lífi og uppákomum frá morgni til kvölds.

Lesa meira

Hefur gengið með Mórúnu í kollinum lengi

david thor morun10Davíð Þór Jónsson, héraðsprestur Austurlandsprófastdæmis, er að senda frá sér fantasíuskáldsöguna Mórún - Í skugga skrattakolls. Fyrir hefur Davíð Þór gefið út tvær ljóðabækur og eina vísindaskáldsögu.

Lesa meira

„Sjúklega töff að leika geimfara"

halldóra malin1Austfirska leikkonan Halldóra Malin Pétursdóttir á annasaman og spennandi vetur í vændum en hún mun bæði vera á fjölunum með Leikfélags Akureyrar og koma fyrir á skjá allra landsmanna í Stundinni okkar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar