„Við söknum strákanna"

dansstudio emiliu webNemendur frá Dansstúdíó Emelíu ljúka tveggja vikna námskeiði með sýningum á Reyðarfirði í dag og Fljótsdalshéraði á morgun.

Lesa meira

Græjan breytir hjólastólnum í rafknúið þríhjól

fanneyFanney Sigurðardóttir, ung kona á Fljótsdalshéraði, fékk fyrr í sumar nýja græju sem breytir afar miklu fyrir hennar daglega líf, en hún er bundin við hjólastól. Græjan er rafknúið hjól, sem Fanney smellir einfaldlega undir hjólastólinn sinn og þá breytist stóllinn í einskonar rafknúið þríhjól, sem nær allt að 25 kílómetra hraða.

Lesa meira

Mikil upplifun að vera „ættleidd" í Uzbekistan

unnuroghogni10Austfirðingarnir Unnur Sveinsdóttir og Högni Páll Harðarson greina frá ævintýralegu mótorferðalagi sínu í bókinni Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu sem væntanleg er í haust.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.