Hjalti Jón gefur út plötu: „Kraftur fólginn í því að vera svolítið berskjaldaður“

hjaltiHéraðsbúinn Hjalti Jón Sverrisson gaf á dögunum út sína fyrstu sólóplötu og ber hún nafnið Eins og hindin þráir vatnslindir. Hjalti Jón er fjölhæfur tónlistarmaður en hann spilar alla tóna plötunnar sjálfur, auk þess að syngja. Textar plötunnar eru innblásnir af trúarlegum og tilvistarlegum pælingum, en Hjalti hefur undanfarin ár numið guðfræði við Háskóla Íslands.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar