Kynningarfundur fyrir stelpur sem vilja keppa í Gettu betur

me mh keppni 033 webHópurinn Gettu betur stelpur, félagsskapur kvenkyns fyrrverandi keppenda í spurningakeppni framhaldsskólanna, stendur á morgun fyrir kynningarfundi á Egilsstöðum til að efla stelpur til þátttöku í keppninni.

Lesa meira

Rímur og rokk til Vesterålen í Noregi

rimur og rokkDagana 14. – 20. apríl nk. munu níu íslensk ungmenni á aldrinu 15-17 ára af norðausturhorni landsins halda til Vesterålen í Norður-Noregi þar sem þau munu kynna íslenskar rímur. Ferðin er lokahnykkur þriggja ára verkefnis undir yfirskriftinni „Rímur og rokk".

Lesa meira

Tendra ljós í minningu Einars Þórs í kvöld

egilsstadakirkjaÍbúar á Egilsstöðum hyggjast tendra ljós við hús sín í kvöld, sunnudag, til minningar um hinn nítján ára gamla Einar Þór Jóhannsson, sem féll frá langt fyrir aldur fram um síðustu helgi.

Lesa meira

Maria Sykes: Þú vilt vinna í samfélagi sem er tilbúið að styðja breytingar

utah fyrirlestur 0004 webViðhorf í samfélagi getur skipt miklu máli fyrir þann sköpunarkraft sem þar getur myndast, segir Maria Sykes, stjórnandi EPIcenter frumkvöðlamiðstöðvarinnar í Utah í Bandaríkjunum. Hún kom miðstöðinni á fót ásamt félögum sínum en takmarkið er að lífga upp á smábæinn Green River.

Lesa meira

Austurvarp: Mikið mæddi á lykilfólki við uppsetningu LME á Vælukjóa

cry baby lme 0127 webLykilfólk í uppsetningu leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum hafði í ýmis horn að líta því gera þurfti meira en að læra texta, hreyfingar og standa á leiksviði. Við ræddum við hluta hópsins sem tók fyrir okkur tvö atriði úr sýningunni sem sett var á svið í Valaskjálf.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar