Mikil þotuumferð um Egilsstaðaflugvöll

flug flugfelagislands egsflugvTöluverð umferð hefur verið um Egilsstaðaflugvöll að undanförnu. Tvö leiguflug og æfingar hjá Icelandair vöktu athygli íbúa á Egilsstöðum.

Lesa meira

Uppselt á Bræðsluna: Ágætt að vera búinn að selja þessa miða

askell heidar asgeirssonUppselt varð í forsölu á Bræðslutónleikana á rúmum tveimur sólarhringum. Miðarnir hafa aldrei runnið hraðar út. Til stendur að gera rannsókn á viðhorfi Borgfirðinga til hátíðarinnar í sumar til að meta hvernig eigi að þróa hana áfram.

Lesa meira

Bræðslan: Miðasalan aldrei farið hraðar af stað

braedslan 2012 0066 webForsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar bera sig vel eftir að miðasala á hátíðina hófst í morgun. Borgfirðingum er boðið í vöfflukaffi á morgun þar sem kynnt verður rannsókn á samfélagslegum áhrifum hátíðarinnar.

Lesa meira

Metfjöldi á þjónustudegi Toyota

thjonustudagur toyota mai13 webAldrei hafa fleiri nýtt sér fría þrifaþjónustu á þjónustudegi Toyota hjá Bifreiðaverkstæði Austurlands (BVA) heldur en á laugardaginn.

Lesa meira

List án landamæra í Sláturhúsinu

list an landamaera 1Það var margt um manninn og kenndi margra grasa í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í gær þegar haldin var dagskrá sem hluti af hátíðinni List án landamæra. Markmið hátíðarinnar að brjóta niður múra og landamæri við og með listsköpun.

Lesa meira

Bræðslan: Miðasala aldrei farið hraðar af stað

braedslan_2012_0066_web.jpg
Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar bera sig vel eftir að miðasala á hátíðina hófst í morgun. Borgfirðingum er boðið í vöfflukaffi á morgun þar sem kynnt verður rannsókn á samfélagslegum áhrifum hátíðarinnar.
 

Lesa meira

Fjölmenni á fjölbreyttri vorsýningu í Húsó: Myndir

huso utskriftarsyning 0001 web
Fjöldi gesta lagði leið sína á vorsýningu nemenda við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað sem haldin var í skólanum á sunnudag. Þar gat að líta fjölbreytt handverk sem unnið var á vorönn en nemendur voru nítján talsins í skólanum eftir áramót.

Lesa meira

Níræð og gefur út þriðju ljóðabókina

hallveig gudjonsdottir ljodabok 0003Hallveig Guðjónsdóttir frá Heiðarseli sendi í vikunni frá sér sína þriðju ljóðabók. Hún fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag og segir það alltaf hafa verið drauminn að gefa út bækur.

Lesa meira

Listamannaspjall í Skaftfelli á morgun

skaftfellBoðið verður upp á listamannaspjall í Skaftfelli á Seyðisfirði með þremur nýjum gestalistamönnum sem komnir eru til staðarins og munu á næstunni starfa í gestavinnustofum á vegum Skaftfells sem er miðstöð myndlistar á Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar