Haukur Steinn og Dvalinn unnu Stóru upplestrarkeppnina: Myndir
Haukur Steinn Jóhannsson, Nesskóla og Dvalinn Lárusson Snædal, Brúarásskóla fóru með sigur af hólmi í Stóru upplestrarkeppninni þegar úrslitakeppnir hennar voru haldnar heima í Héraði fyrir skemmstu.
Séra Þorgeir: Páskasagan krefst þess að við tökum trúarstökkið
Sagan um upprisu Krists og páskaboðskapurinn gera þá kröfu til mannlegrar hugsunar að hún fari úr kaldri rökhyggju út í gleði trúar og vonar. Þessi von fær fólk til að safnast saman um víðan heim og halda páska.John Grant, Ásgeir Trausti, Bjartmar og Mannakorn á Bræðslunni
Bandaríski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn John Grant verður aðalnúmerið á tónlistarhátíðinni Bræðslunni á Borgarfirði eystri í sumar. Bjartmar Guðlaugsson, Ásgeir Trausti og Mannakorn fullkomna dagskrána.
Haukur Steinn og Dvalinn unnu Stóru upplestrarkeppnina: Myndir
Haukur Steinn Jóhannsson, Nesskóla og Dvalinn Lárusson Snædal, Brúarásskóla fóru með sigur af hólmi í Stóru upplestrarkeppninni þegar úrslitakeppnir hennar voru haldnar heima í Héraði fyrir skemmstu.Fjarðabyggð í undanúrslit Útsvars: Þessi keppni hentaði okkur
Fjarðabyggð er komin í undanúrslit spurningakeppninnar Útsvars eftir 85-44 sigur á Fjallabyggð á miðvikudagskvöld. Einn liðsmanna segir árangurinn velta á hvort spurningarnar henti liðinu og það hafi gerst þetta kvöld.
John Grant, Ásgeir Trausti, Bjartmar og Mannakorn á Bræðslunni
Bandaríski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn John Grant verður aðalnúmerið á tónlistarhátíðinni Bræðslunni á Borgarfirði eystri í sumar. Bjartmar Guðlaugsson, Ásgeir Trausti og Mannakorn fullkomna dagskrána.Séra Þorgeir: Páskasagan krefst þess að við tökum trúarstökkið
Sagan um upprisu Krists og páskaboðskapurinn gera þá kröfu til mannlegrar hugsunar að hún fari úr kaldri rökhyggju út í gleði trúar og vonar. Þessi von fær fólk til að safnast saman um víðan heim og halda páska.
Gerir brúðuföt til minningar um dótturdótturina og sýnir til styrktar góðu málefni
Anna Markrún Sæmundsdóttir byrjaði að sauma og prjóna brúðuföt fyrir ellefu árum til minningar um dótturdóttur sína. Hún sýnir safnið í Neskaupstað um páskahelgina til styrktar góðu málefni. Hún segir ómögulegt að velja einn uppáhaldsgrip úr safninu.