Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

rithofundalest_nov11.jpgÁrviss rithöfundalest fer um Austurland um helgina. Á ferð eru fjórir höfundar frá Forlaginu með nýjustu verk sín.

 

Lesa meira

Opið hús í athafnaviku

midvangur1.jpgOpið hús verður í Miðvangi 1 (Níunni) á morgun, föstudaginn 18. nóvember, í tilefni alþjóðlegrar athafnaviku. Fyrirtæki, frumkvöðlar og einstaklingar sem starfa í húsinu bjóða gestum og gangandi að kynnast starfseminni.

 

Lesa meira

Elfar Aðalsteins hlýtur lof fyrir stuttmynd: Stoltur af Eskjuárunum

elfar_adalsteins_john_hurt_sailcloth.jpgElfar Aðalsteinsson, fyrrverandi forstjóri Eskju, kann vel við sig í Lundúnum þar sem hann spreytir sig á kvikmyndagerð. Nýjasta stuttmynd hans hefur fengið lofsamlega dóma. Aðalpersóna hennar byggir á fósturföður Elfars, Aðalsteini Jónssyni.

 

Lesa meira

Hárdagur VA í Þórsmörk

img_5932.jpgÁ dögum myrkurs settu nemendur 3. annar hárdeildar Verkmenntaskóla Austurlands upp sýningu í Þórsmörk á Neskaupstað.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar