Styrktartónleikar í beinni í Valaskjálf

Styrktartónleikar á SPOT í Kópavogi, til styrktar Margréti Andrésdóttir, verða sýndir í beinni útsendingu í Valaskjálf á Egilsstöðum fimmtudaginn 13. mai, uppstigningadag, milli klukkan 20:30 og 23:00

 

Lesa meira

Tónleikar Diddú frestast

Tónleikar með Diddú og drengjunum, sem vera áttu á Eskifirði í dag, frestast um óákveðinn tíma vegna röskunar á flugi.

Austfirðingar kaupa Ostalyst og Pollyönnu

Bókamarkaður Félags Íslenskra bókaútgefenda opnaði í gömlu Naglabúðinni á Egilsstöðum nú fyrir helgina.  Á fjórða þúsund bókatitlar eru í boði á markaðnum.

Lesa meira

Eftirminnileg frumsýning

Klukkustundar rafmagnsleysi setti strik í reikninginn á föstudagskvöld þegar Leikfélag Seyðisfjarðar frumsýndi gamanleikinn Blúndur og blásýra.

 

Lesa meira

Það er komið sumar

Þó að sumarið sé komið er gott að muna að veturinn er nýliðinn með sínum snjó, ófærð, kulda og allskonar óhagræði sem enginn saknar. Með því að minnast vetrarins njótum við sumarsins bara betur.

Lesa meira

Miri selur lag til styrktar Mæðrastyrksnefnd

Lagið „Góða konan“ með hljómsveitinni Miri verður á morgun, sunnudaginn 9. maí, selt á Tonlist.is til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Lagið er að væntanlegri breiðskífu, Okkar. Það kostar 500 krónur og rennur allur ágóði af sölunni á morgun óskiptur til málefnisins.

 

Lesa meira

Gestir byggja fjöll úr kubbum - Legókubbar óskast á sýningu!

Gunnarsstofnun og Þórbergssetur eru að leita að gömlum, klassískum, litlum legókubbum til að byggja úr fjöll. Allir litir koma til greina en æskilegt er að sem mest sé af landslagslitunum hvítum, bláum, gráum og grænum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar