Námskeið í hleðslu riffilskota

Þekkinarnet Austurlands stóð fyrir námskeiði í hleðslu riffilskota, í húsnæði sínu á Egilsstöðum. Nemendur á námskeiðinu sem stóð í um hálfan dag, voru 12 og komu víða að af Austurlandi.

Lesa meira

Fljótsdalshérað tapaði í undanúrslitum

Lið Fljótsdalshéraðs tapaði fyrir liði Garðabæjar í undanúrslitum spurningakeppninnar Útsvars nú fyrr í kvöld, með 75 stigum gegn 98.

Lesa meira

Sjálfboðaliðastarf í dagsstund

Krabbameinsfélagið leitar um þessar mundir að sjálfboðaliðum um land allt til að selja skeggnæluna fyrir baráttuna gegn krabbameini í körlum á laugardaginn.

 

Lesa meira

700IS sett í kvöld

Videó- og kvikmyndahátíðin 700IS Hreindýraland verður sett í Sláturhúsinu á Egilsstöðum klukkan 20:00 í kvöld.

Lesa meira

Stofnaði stuðningshóp til kaupa á hjartastuðtækjum

Heiðar Broddason stofnaði á dögunum stuðningshóp á ,,facebook" til kaupa á hjartastuðtæki fyrir fjölnotasalina í Brúarási og Fellabæ.  Hugmyndin kviknaði í framhaldi af því að Jónína Sigríður Elíasdóttir fékk hjartastopp á þorrablótinu í Brúarási.

Lesa meira

Jón Björn vill leiða framsóknarmenn

Jón Björn Hákonarson, á Norðfirði, gefur kost á sér í 1. sæti B-lista, Framsóknarfélags Fjarðabyggðar, í komandi prófkjöri þann 13. mars næstkomandi.

 

Lesa meira

,,Nú er Snorrabúð stekkur"

Nú er verið að pakka saman öllu, stóru og smáu, í húsnæði Ríkisútvarpsins á Egilsstöðum, sem nú hefur verið selt eins og fram hefur komið.

Lesa meira

Austfirðingaball um helgina

Austfirðingaball verður haldið á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi á föstudagskvöld.

Lesa meira

Þorrablót í Kverkfjöllum

Um síðustu helgi hélt jeppaklúbburinn 4x4 á Austurlandi árlegt þorrablót sitt í Sigurðarskála í Kverkfjöllum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.