Námskeið í hleðslu riffilskota
Þekkinarnet Austurlands stóð fyrir námskeiði í hleðslu riffilskota, í húsnæði sínu á Egilsstöðum. Nemendur á námskeiðinu sem stóð í um hálfan dag, voru 12 og komu víða að af Austurlandi.
Þekkinarnet Austurlands stóð fyrir námskeiði í hleðslu riffilskota, í húsnæði sínu á Egilsstöðum. Nemendur á námskeiðinu sem stóð í um hálfan dag, voru 12 og komu víða að af Austurlandi.
Krabbameinsfélagið leitar um þessar mundir að sjálfboðaliðum um land allt til að selja skeggnæluna fyrir baráttuna gegn krabbameini í körlum á laugardaginn.
Jón Björn Hákonarson, á Norðfirði, gefur kost á sér í 1. sæti B-lista, Framsóknarfélags Fjarðabyggðar, í komandi prófkjöri þann 13. mars næstkomandi.
Nú er verið að pakka saman öllu, stóru og smáu, í húsnæði Ríkisútvarpsins á Egilsstöðum, sem nú hefur verið selt eins og fram hefur komið.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.