Námskeið í hleðslu riffilskota

Þekkinarnet Austurlands stóð fyrir námskeiði í hleðslu riffilskota, í húsnæði sínu á Egilsstöðum. Nemendur á námskeiðinu sem stóð í um hálfan dag, voru 12 og komu víða að af Austurlandi.

Lesa meira

Fljótsdalshérað tapaði í undanúrslitum

Lið Fljótsdalshéraðs tapaði fyrir liði Garðabæjar í undanúrslitum spurningakeppninnar Útsvars nú fyrr í kvöld, með 75 stigum gegn 98.

Lesa meira

Sjálfboðaliðastarf í dagsstund

Krabbameinsfélagið leitar um þessar mundir að sjálfboðaliðum um land allt til að selja skeggnæluna fyrir baráttuna gegn krabbameini í körlum á laugardaginn.

 

Lesa meira

700IS sett í kvöld

Videó- og kvikmyndahátíðin 700IS Hreindýraland verður sett í Sláturhúsinu á Egilsstöðum klukkan 20:00 í kvöld.

Lesa meira

Stofnaði stuðningshóp til kaupa á hjartastuðtækjum

Heiðar Broddason stofnaði á dögunum stuðningshóp á ,,facebook" til kaupa á hjartastuðtæki fyrir fjölnotasalina í Brúarási og Fellabæ.  Hugmyndin kviknaði í framhaldi af því að Jónína Sigríður Elíasdóttir fékk hjartastopp á þorrablótinu í Brúarási.

Lesa meira

Jón Björn vill leiða framsóknarmenn

Jón Björn Hákonarson, á Norðfirði, gefur kost á sér í 1. sæti B-lista, Framsóknarfélags Fjarðabyggðar, í komandi prófkjöri þann 13. mars næstkomandi.

 

Lesa meira

,,Nú er Snorrabúð stekkur"

Nú er verið að pakka saman öllu, stóru og smáu, í húsnæði Ríkisútvarpsins á Egilsstöðum, sem nú hefur verið selt eins og fram hefur komið.

Lesa meira

Austfirðingaball um helgina

Austfirðingaball verður haldið á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi á föstudagskvöld.

Lesa meira

Þorrablót í Kverkfjöllum

Um síðustu helgi hélt jeppaklúbburinn 4x4 á Austurlandi árlegt þorrablót sitt í Sigurðarskála í Kverkfjöllum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar