Laddi pínu súr en aðrir himinlifandi með Bræðsluhelgina
Bæði gestir og heimamenn á Borgarfirði eystra voru glaðir og reyfir alla Bræðsluhelgina enda fór allt meira og minna vel fram í bænum og á hátíðarsvæðinu sjálfu.
Bæði gestir og heimamenn á Borgarfirði eystra voru glaðir og reyfir alla Bræðsluhelgina enda fór allt meira og minna vel fram í bænum og á hátíðarsvæðinu sjálfu.
Um fimmtán ára skeið hefur sú hefð verið við lýði á Fáskrúðsfirði að öll erlend skip sem þar koma til hafnar fá að gjöf stóra og mikla tertu í boði Loðnuvinnslunnar. Bærinn þannig orðinn vel þekktur sem Cake Town eða Kageport eftir atvikum.
Óformlega er sólarhringur í að hátíðin Franskir dagar hefjist í 27. skiptið á Fáskrúðsfirði en linnulítil dagskrá er í boði fyrir alla aldurshópa frá morgundeginum og langt fram á sunnudag. Formlega talað er þó setning Franska daga ekki fyrr en á fimmtudagskvöldið samhliða hinni þekktu kenderísgöngu
Sex ungir einstaklingar sem unnið hafa að hinum ýmsu verkum undir hatti Skapandi sumarstarfa í Fjarðabyggð í sumar sýna verkin öll á lokasýningu hópsins um helgina.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.