Opnuðu loppumarkaðinn Fjarðabása á Reyðarfirði
Hjónin Berglind Björk Arnfinnsdóttir og Gunnþór Tumi Sævarsson opnuðu loppumarkaðinn Fjarðabása í Molanum á Reyðarfirði í byrjun júní.Veðurguðirnir í góðu skapi yfir Styrkleika Krabbameinsfélagsins
Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir rúmlega 20 stiga hita á Egilsstöðum langt fram til kvölds á morgun laugardag en um hádegi þann dag hefjast þar þriðju Styrkleikar Krabbameinsfélagsins sem haldnir hafa verið hérlendis.
Afhjúpa minnisvarða um vesturfara á Seyðisfirði og Vopnafirði
Minnisvarðar um fólk sem fluttist frá Austfjörðum til Norður-Ameríku undir lok 19. aldar verða afhjúpaðir á Seyðisfirði á sunnudag og Vopnafirði á þriðjudag. Afhjúpunin er hluti af ferðalagi átthagafélagsins Icelandic Roots um landið.Stór stund hjá Tækniminjasafninu
Stór stund rennur upp hjá Tækniminjasafninu á Seyðisfirði síðdegis á morgun þegar safnið fær formlega afhent hið sögufræga bryggjuhús Angró en auk þess verður um formlega opnun á sýningunni Búðareyri - saga umbreytinga í Vélsmiðjunni. Í ofanálag geta gestir kynnt sér hönnun að glæsilegu nýju safnasvæði Tækniminjasafnsins sem staðsett verður við Lónsleiru í framtíðinni.